Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2014, Page 35

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2014, Page 35
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 90. árg. 2014 31 sinna starfinu með virðingu fyrir sjúklingum, faginu og sjálfum sér. Svör sérfræðinga í hjúkrun á Landspítala við spurningunni hvernig þeir hjúkri eftir að þeir byrjuðu að vinna sem sérfræðingar er í fullu samræmi við niðurstöður þeirra rannsókna sem vitnað er til í þessari grein enda ekki við öðru að búast. Sérfræðingar í hjúkrun eru undir það búnir að takast á við flókin og umfangsmikil verkefni, þeir hafa yfirgripsmikla þekkingu á hjúkrun ákveðins sjúklingahóps, þeir skynja aðstæður og ástand sjúklinga betur en aðrir hjúkrunarfræðingar og þeir eru alltaf reiðubúnir til að gera betur og finna bestu lausnirnar til að bæta lífsgæði sjúklinga sinna. Íslensk heilbrigðisþjónusta tekur stöðugum breytingum og þarf mikið á starfskröftum sérfræðinga í hjúkrun að halda nú og í miklu meira mæli í framtíðinni. Anna Stefánsdóttir er fyrrverandi fram kvæmda stjóri hjúkrunar. Heimildir Hamric, A.B., Spross, J.A., og Hanson, C.M. (2009). Advanced Practice Nursing – An Integrative Approach (4. útg.). St. Louis: Saunders. Helga Jónsdóttir (2012). Inntak sérfræðiþekkingar – Beiting og þróun þekkingar. Erindi á málþinginu, „Sérfræðiþekking í hjúkrun – hvert skal stefna“ í Salnum í Kópavogi 8. mars 2012. Kucera, K., Higgins, I., og McMillan, M. (2010). Advanced nursing practice: A futures model derived from narrative analysis of nurses’ stories. Australian Journal of Advanced Nursing, 27 (4), 43­53. Leary, A., Lezard, A., Rawcliffe, C., Boden, L., og Richardson, A. (2008). Dimensions of clinical nurse specialist work in the UK. Nursing Standard, 23 (15­17), 40­44. McClelland, M., McCoy, A.M., og Burson, R. (2013). Clinical nurse specialist: Then, now, and the future of the profession. Clinical Nurse Specialist, 27 (2), 96­101. Meleis, A.I. (2012). Theoretical Nursing: Development and Progress (5. útg.). Philadelphia: Wolters Kluwer Health/ Lippincott Williams and Wilkins. More, J., og McQuestion, M. (2012). The clinical nurse specialist in chronic diseases. Clinical Nurse Specialist, 26 (3), 149­163. Roberts, J., Floyd, S., og Thompson, S. (2011). The clinical nurse specialist in New Zealand: How is the role defined? Nursing Praxis in New Zealand, 27 (2), 24­35. Wickham, S. (2013). What are the roles of clinical nurses and midwife specialists? British Journal of Nursing, 22 (15), 867­875. Vesturhlíð 2 - Fossvogi - Sími: 551 1266 - www.utfor.is Elín Sigrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Jón G. Bjarnason útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta önnumst við alla þætti þjónustunnar Þegar andlát ber að höndum Með virðingu og umhyggju að leiðarljósi Við þjónum allan sólarhringinn Reynsla – Umhyggja – Traust Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 Vertu einstök – eins og þú ert stærðir 38-52 my style

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.