Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2014, Blaðsíða 42
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 90. árg. 201438
flýta fyrir útskrift með því að meðhöndla
sýkinguna og orsakir hennar rétt. Veitt
er gæðaþjónusta, stuðlað að öryggi og
síðast en ekki síst er sjúklingunum haldið
frá spítalanum með góðri eftirfylgni og
þannig komið í veg fyrir endurteknar
innlagnir. Göngudeildarþjónustan fyrir
sjúklinga með húðnetjubólgu og heima
komu í Norwich í Bretlandi hefur komið í
veg fyrir óþarfainnlagnir, rangar sjúkdóms
greiningar og þar af leiðandi meðferð og
einnig endurteknar sýkingar (Wingfield,
2009). Þörfin á slíkri göngudeild er ekkert
síðri hér á Íslandi og er sérfræðingur
í hjúkrun í lykilstöðu til að stýra slíkri
starfsemi.
Heimildir
Bailey, E., og Kroshinsky, D. (2011). Cellulitis:
Diagnosis and management. Dermatologic
Therapy, 24, 229239.
Beasley, A. (2011). Management of patients with
cellulitis of the lower limb. Nursing Standard,
26 (11), 5055.
Björnsdóttir, S., Gottfredsson, M., Thórisdóttir,
A.S., Gunnarsson, G.B., Ríkardsdóttir, H.,
Kristjánsson, M., o.fl. (2005). Risk factors for
acute cellulitis of the lower limb: A prospective
casecontrol study. Clinical Infectious Disease,
14, 141622.
Carter, K., Kilburn, S., og Featherstone, P. (2007).
Cellulitis and treatment: A qualitative study of
experiences. British Journal of Nursing, 16 (6),
2228.
Celestin, R., Brown, J., Kihiczak, G., og
Schwartz, R.A. (2013). Erysipelas: A common
potentially dangerous infection. Acta
Dermatovenerologica APA, 16 (3), 123127.
Cox, N.H. (2006). Oedema as a risk factor for
multiple episodes of cellulitis/erysipelas of the
lower leg: A series with community followup.
British Journal of Dermatology, 155, 94750.
Cusack, M., og Taylor, C. (2010). A literature
review of the potential of telephone follow
up in colorectal cancer. Journal of Clinical
Nursing, 19, 23942405.
Dutton, M., Paulik, O., og Jones, P. (2009). A new
concept for managing lower limb cellulitis.
Australian Nursing Journal, 16 (10), 401.
Gunderson, C.G. (2011). Cellulitis: definition,
etiology and clinical features. American Journal
of Medicine, 124 (12), 111322.
HadzovicCengic, M., SejtarijaMemisevic, A.,
KoluderCimic, N., Lukovac, E., Mehanic,
S., o.fl. (2012). Cellulitisepidemiological and
clinical characteristics. Medical Archives, 66
(3, suppl. 1), 513.
Hirschmann, J.V., og Raugi, G.J. (2012). Lower
limb cellulitis and its mimics. Part I. Lower limb
cellulitis. Journal of the American Academy of
Dermatology, 67 (2), 163e112.
Karppelin, M., Siljander, T., VuopioVarkila, J.,
Kere, J., Huhtala, H., o.fl. (2010). Factors
predisposing to acute and recurrent bacterial
nonnecrotizing cellulitis in hospitalized
patients: A prospective casecontrol study.
Clinical Microbiology and Infection, 16 (6),
72934.
Napierkowski, D. (2013). Uncovering common
bacterial skin infections. The Nurse
Practitioner, 38 (3), 3037.
Nazarko, L. (2012). An evidencebased approach
to diagnosis and management of cellulitis.
British Journal of Community Nursing, 17 (1),
612.
PerellóAlzamora, M.R., SantosDuran, J.C.,
SánchezBarba, M., Canueto, J., Marcos,
M., og Unamuno, P. (2012). Clinical and
epidemiological characteristics of adult
patients hospitalized for erysipelas and
cellulitis. European Journal of Clinical
Microbiology & Infectious Diseases, 31 (9),
214752.
Stalbow, J. (2004). Preventing cellulitis in older
people with persistent lower limb oedema.
British Journal of Nursing, 13 (12), 72532.
Steinunn A. Þorsteinsdóttir (2009).
Sjúklingafræðsla: Símaeftirfylgd eftir
hjartaskurðaðgerð. Í Herdís Sveinsdóttir
(ritstj.), Hjúkrun aðgerðasjúklinga II (211220).
Reykjavík: Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði
við Háskóla Íslands og Landspítala
háskólasjúkrahús.
Stevens, D.L., og Eron, L.L. (2009). Cellulitis
and softtissue infections. Annals of Internal
Medicine, 150 (1), ITC11.
Wingfield, C. (2009). Lower limb cellulitis: A
dermatological perspective. Wounds UK, 5
(2), 2636.
Wingfield, C. (2011). Skin care in the older
person: A focus on the use of emollients.
British Journal of Community Nursing, 16 (10),
47078.
Wingfield, C. (2012). Diagnosing and managing
lower limb cellulitis. Nursing Times, 108 (27),
1821.
Tímarit hjúkrunarfræðinga birtir gjarnan góðar ljósmyndir eftir áhuga
ljós myndara í hjúkrunarstétt. Gaman er að geta sagt frá áhugamálum
hjúkrunarfræðinga á þennan hátt. Að auki vantar alltaf myndir af
íslenskum hjúkrunarfræðingum að störfum.
Senda má myndir til tímaritsins hvenær sem er en myndir sendar
inn fyrir 1. október nk. taka þátt í ljósmyndakeppni með góðum
vinningum. Keppt er í tveim flokkum:
1) Mynd af íslensku landslagi.
Óskað er sérstaklega eftir myndum af svæðum þar sem
orlofssjóður rekur bústaði. Einnig er leitað að myndum af íslenskum
þéttbýlisstöðum.
2) Mynd úr vinnu þar sem hjúkrunarfræðingur er að störfum.
Takið myndavélina með í vinnu á næstu vikum. Athugið þó að margar
heilbrigðisstofnanir hafa sérstakar reglur varðandi ljósmyndun. Gott
er að ræða málið við deildarstjóra og einnig við þá sem koma
fram á myndunum. Nöfn þeirra þurfa að koma fram í meðfylgjandi
myndatexta.
Tímarit hjúkrunarfræðinga og Félag íslenskra hjúkrunar
fræðinga áskilja sér rétt til að birta allar myndir sem
berast, hvort sem er í tímaritinu, í orlofsblaðinu eða í
annarri útgáfu.
Vinningar: Þrjár bestu myndirnar í hverjum flokki fá
verðlaun. Í fyrsta sæti eru verðlaunin helgardvöl í
orlofshúsi félagsins að eigin vali veturinn 201415 og
ljósmyndabækur í öðru og þriðja sæti.
Sendið ljósmyndir í sem mestum gæðum á netfangið
christer@hjukrun.is. Vinningsmyndir verða valdar af
dómnefnd en í henni eru ritstjóri, hönnuður blaðsins,
formaður orlofssjóðs og vefstjóri félagsins.
Leynast áhugaljósmyndarar
í hjúkrunarstétt?