Þjóðmál - 01.03.2011, Síða 26

Þjóðmál - 01.03.2011, Síða 26
24 Þjóðmál VOR 2011 Mikil umræða hefur skapast undan­farn ar vikur eftir að Hæstiréttur Ís­ lands ógilti kosningar til stjórnlagaþings . Töluvert meira hefur farið fyrir umræðunni um að niðurstaða Hæstaréttar sé augljóslega röng á meðan þeir sem telja hana rétta sitja hjá og fylgjast með . Sá einstaklingur sem hefur kannski hlotið mestu athyglina vegna skrifa sinna um ákvörðun Hæstaréttar er Reynir Axelsson stærðfræðingur, en ýmsir fjölmiðlamenn hafa gert gagnrýnum skrif­ um hans furðulega hátt undir höfði . Grein Reynis var birt á vefnum eyjan .is og sat hann síðan fyrir svörum í Silfri Egils í Ríkis­ sjón varpinu 6 . febrúar sl . Sjálfur tel ég niðurstöðu Hæstaréttar rétta og niðurstöðu Reynis þ .a .l . ranga enda byggist niðurstaða þess síðarnefnda á útúrdúrum, verulegum misskilningi og jafnvel vanþekkingu . Þrátt fyrir það hafa röksemdir Reynis hlotið verulegan hljóm­ grunn meðal áhugamanna um stjórn­ lagaþing og hefur þeim verið haldið hátt á lofti af sama hópi fólks . Hæstiréttur gerði í sinni ákvörðun at­ huga semdir við sex framkvæmdaratriði kosn inganna og leiddu þær sameiginlega til þeirrar niðurstöðu að kosningarnar voru ógiltar . Reynir telur hvorki meira né minna en enga athugasemd Hæstaréttar eiga við rök að styðjast og reynir hann að færa rök fyrir því í grein sinni og viðtali . Víkjum að rök semdum Reynis . Kjörseðlar voru rekjanlegir til kjósenda Reynir fullyrðir að niðurstaða Hæsta­réttar að þessu leyti sé röng og bætir við að það sé ekki bara hans álit heldur sé það álit allra fræðimanna sem látið hafa í ljós skoðun sína á þessu tiltekna álitaefni . Það er aldeilis . Fyrir liggur að allir kjörseðlar voru númeraðir og í hlaupandi röð á kjörstöðum . Reynir fullyrðir að nánast útilokað hafi verið að rekja einstök atkvæði til kjósenda, a .m .k . hafi ekki tekist að sýna fram á að það hafi verið gert eða líklegt sé að slíkt hafi gerst . Með þessum röksemdum slær Reynir athugasemd Hæstaréttar út af borðinu . Hér held ég að Reynir misskilji algjörlega tilgang leynilegra kosninga . Það getur engu máli skipt þótt ólíklegt sé að einhver hafi lagt á sig þá vinnu að skrá niður í hvaða röð ein staklingar mættu á kjörstað til að finna Haukur Örn Birgisson Þvældust kosningalögin fyrir kjörstjórn?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.