Morgunblaðið - 26.09.2015, Page 48

Morgunblaðið - 26.09.2015, Page 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 2015 Tónleikarnir Bestu lög Björgvins verða haldnir í kvöld í Háskólabíói og hefjast kl. 20. Á þeim mun einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Björgvin Halldórsson, flytja úrval laga úr efnisskrá sinni og verður ferill hans rifjaður upp í tónum og tali en hann spannar yfir 40 ár. Meðal hljóðfæraleikara sem koma fram með Björgvini eru Jón Ólafs- son, Jóhann Hjörleifsson, Jón E. Hafsteinsson og Friðrik Sturluson. Þau bestu Björgvin Halldórsson heldur tónleika í Háskólabíói í kvöld kl. 20. Björgvin flytur sín bestu lög Bíó Paradís er fyrsta kvikmynda- húsið og fyrsti dreifingaraðili kvik- mynda á Íslandi sem tekið hefur upp merkingar A-merktra kvikmynda en það þýðir að allar kvikmyndir sem bíóhúsið sýnir framvegis verða Bechdel-prófaðar. Bechdel-prófið segir til um birtingarmynd kvenna í kvikmyndum og til að standast það þarf kvikmynd að uppfylla eftirfar- andi þrjú skilyrði: í henni þurfa að vera a.m.k. tvær nafngreindar kon- ur, þær þurfa að tala saman og þá um eitthvað annað en karlmenn. WIFT á Íslandi, þ.e. Samtök kvenna í sjónvarpi og kvikmyndum, hlutu í vikunni sérstakan verðlauna- grip af þessu tilefni, Bechdel-stimp- ilinn úr eikarvið, þar sem samtökin hafa lagt sín lóð á vogarskálarnar til að jafna rétt kvenna í kvikmynda- menningu, að því er fram kemur í til- kynningu frá Bíó Paradís. Dögg Mósesdóttir tók við verðlaununum fyrir hönd WIFT á Íslandi. Í tilefni af 30 ára afmæli Bechdel- prófsins var sænska kvikmyndin Nånting måste gå sönder sýnd í Bíó Paradís um síðustu helgi en hún fjallar um ást Sebastians/Ellie sem upplifir sig sem trans-manneskju og Andreas sem er afar rólyndur. Myndin hefur hlotið fjölda alþjóðlegra tilnefninga og verðlauna og stuttmyndir sem allar standast Bechdel-prófið voru einnig sýndar. Helgin markaði upp- töku kvikmyndahússins á Bechdel- prófinu og munu allar þær kvik- myndir sem standast prófið fá A- stimpil hjá Bíó Paradís. Samtökin WIFT voru stofnuð í Los Angeles á sjöunda áratugnum með það að markmiði að stuðla að fjölbreytni í myndrænum miðlum með því að virkja konur, gera þær sýnilegri og styðja þátttöku þeirra í öllum hlut- verkum í framleiðslu kvikmynda og sjónvarpsefnis, eins og segir í til- kynningu. Verðlaun Dögg Mósesdóttir tók við Bechdel-stimplinum fyrir WIFT. Allar myndir Bechdel-prófaðar  Bíó Paradís fylgist með birtingar- myndum kvenna í kvikmyndum Pawn Sacrifice 12 Snillingurinn Bobby Fischer mætti heimsmeistaranum Boris Spassky í einvígi í Reykjavík árið 1972. Æðsti titill skáklistarinnar var að veði en einnig var einvígið uppgjör milli fulltrúa risa- velda kalda stríðsins. Metacritic 66/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Kringlunni 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Háskólabíó 20.00, 22.30 The Intern Sjötugur ekkill sér tækifæri til að fara aftur út á vinnumark- aðinn og gerist lærlingur á tískuvefsíðu. Metacritic 50/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35 Sambíóin Kringlunni 14.40, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Maze Runner: The Scorch Trials 12 Morgunblaðið bbmnn Metacritic 39/100 IMDb 75/100 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 15.40, 1.00, 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 17.50 The Man From U.N.C.L.E. 12 Metacritic 55/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 22.30 Love & Mercy 12 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 No Escape 16 Laugarásbíó 22.40 Vacation 12 Metacritic 34/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 13.20, 15.30, 17.45, 20.00, 22.15 Sambíóin Akureyri 17.50 Absolutely Anything 12 Metacritic 34/100 Laugarásbíó 18.00 Jónsi og Riddara- reglan Sambíóin Álfabakka 13.10 Pixels Smárabíó 15.30 Mission: Impossible - Rogue Nation 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Knock Knock 16 Metacritic 69/100 Sambíóin Álfabakka 22.45 Skósveinarnir Metacritic 56/100 IMDB 6,8/10 Laugarásbíó 16.00 Smárabíó 15.30 Borgarbíó Akureyri 14.00 Sambíóin Álfabakka 15.10 Sambíóin Keflavík 16.00 Inside Out Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.40, 17.50 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10 Sambíóin Kringlunni 15.20 Sambíóin Akureyri 13.20, 15.30 Töfrahúsið Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.00, 16.00 Sambíóin Akureyri 13.30, 15.30 Children’s Shorts 10+ Norræna húsið 11.00 Children’s Shorts 4+ Norræna húsið 13.00 Ingrid Bergman in Her Own Words Bíó Paradís 13.30 Democrats Bíó Paradís 13.30 The Secret Society of Souptown Bíó Paradís 14.00 1989 Háskólabíó 14.00 Those Who Fall Have Wings Háskólabíó 14.00 The Golden Horse Norræna húsið 15.00 Tangerine Bíó Paradís 15.30 Sugar Coated Bíó Paradís 15.45 The Measure of A Man Háskólabíó 16.00 Last of the Elephant Men Bíó Paradís 16.00 A Second Chance Háskólabíó 16.00 Slow West Bíó Paradís 17.30 Speed Sisters Bíó Paradís 17.30 Warriors from the North Bíó Paradís 18.00 Who Took Johnny Háskólabíó 18.00 The Misplaced World Háskólabíó 18.00 Tale of Tales Bíó Paradís 19.15 War of Lies Bíó Paradís 19.30 Francofonia Háskólabíó 20.00 Barash Bíó Paradís 20.00 Embrace of the Serpent Háskólabíó 20.00 Swim-in Cinema: Suspiria Sundhöllin 21.00 Journey to the Shore Bíó Paradís 21.30 The Arms Drop Bíó Paradís 21.45 Chevalier Háskólabíó 22.00 Chasing Robert Barker Bíó Paradís 22.00 Men and Chicken Háskólabíó 22.20 Listen to me Marlon Bíó Paradís 23.30 Long Story Short Bíó Paradís 23.45 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is RIFF 2015 Kvikmyndir bíóhúsanna Stórmynd í leikstjórn Baltasars Kormáks byggð á sannsögulegum atburði. Átta fjall- göngumenn fórust í aftakaveðri 11. maí ár- ið 1996, en það er alvarlegasta slys sem orðið hefur á Everest. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 12.00, 12.00, 14.40, 14.40, 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 14.50, 17.25, 20.00, 22.35 Sambíóin Keflavík 17.20, 20.00, 22.40 Smárabíó 14.00, 15.10, 17.15, 17.25, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Háskólabíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Everest 12 Alríkislögreglukonan Kate er ráðin í sérsveit sem vinnur á svæði við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó þar sem ríkir hvorki lög né regla, til að berjast í stríðinu gegn eiturlyfjum. Metacritic 83/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.40 Smárabíó 20.00, 22.55 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Sicario 16 Drakúla hefur þungar áhyggjur. Afastrákurinn hans, Dennis, sem er hálfur maður og hálfur vampíra, virðist ekki hafa nokkurn áhuga á vampírskum eiginleikum sínum. IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 14.00, 14.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Egilshöll 12.45, 13.30, 15.40, 17.20 Sambíóin Keflavík 15.00, 18.00 Smárabíó 13.00, 13.00, 15.10, 15.10, 17.20, 17.50 Háskólabíó 15.00, 17.30 Borgarbíó Akureyri 14.00, 15.40, 17.50 Hotel Transylvania 2 gefur út sérblað um Tísku & förðun föstudaginn 9. október PÖNTUN AUGLÝSINGA: til kl. 16, mánudaginn 5. október. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.