Iðjuþjálfinn - 01.06.2015, Qupperneq 2

Iðjuþjálfinn - 01.06.2015, Qupperneq 2
2 ára meistaranám eða 1 árs diplómanám Framhaldsnám í heilbrigðisvísindum MS „Námið er vel skipulagt og sam- þætting milli námslota einstaklega góð. Töluverður sveigjanleiki er við val á verkefnatengdum við- fangsefnum og því gefst nemendum gott tækifæri til að tengja efni námsins við eigin áherslu og áhugasvið.“ Sólrún Óladóttir, iðjuþjálfi og M.S. í heilbrigðisvísindum Háskólinn á Akureyri býður upp á þverfaglegt diplóma- (45 ein.) og meistaranám (120 ein.) í heilbrigðisvísindum sem miðar að því að því að fólk geti stundað nám með vinnu. unak.is Áherslusviðin eru: Almennt svið Geðheilbrigði Krabbamein og líknarmeðferð Langvinn veikindi og lífsglíman Sálræn áföll, ofbeldi og áfallastreita Öldrun og heilbrigði í íslensku samfélagi Þjónandi forysta, stjórnun og ígrundun

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.