Iðjuþjálfinn - 01.06.2015, Síða 41

Iðjuþjálfinn - 01.06.2015, Síða 41
41 Ljósmyndari: Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir Ljósmyndari: Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir Notagildi þjónustuyfirlits Gott er að hafa notagildi þjónustuyfirlits í huga. Vinnan á bak við vinnusmiðjurnar um þjónustuferli og þjónustuyfirlit og síðan málþingið, þar sem fjallað var um afrakstur vinnunnar, hefur verið umtalsverð á öllum starfsstöðvum, og henni er ekki endanlega lokið því vonandi koma fram fleiri hugmyndir á næstunni sem hægt verður að nýta í áframhaldandi vinnu. Því er rétt í lokin að rifja upp nokkra þætti sem varða notagildi þjónustuyfirlita. Þar má nefna yfirlit yfir eðli og gæði hinna mismunandi þátta þjónustunnar. Einnig geta þjónustuyfirlit auðveldað allar útskýringar þjónustu iðjuþjálfa fyrir iðjuþjálfanemum, skjólstæðingum og öðru fagfólki. Yfirlit auðvelda einnig samanburð á þjónustu starfsstöðva LSH við þjónustu annarra deilda, bæði hérlendis og erlendis. Yfirlitin knýja fram hugmyndir um framþróun þjónustu og fagmennsku iðjuþjálfa en bæði hugtökin framþróun og fagmennska eru hluti af gildum LSH. Ályktun OTIPM hentar vel til að leiða þjónustu iðjuþjálfa á flestum sviðum. Það krefst sérþekkingar iðjuþjálfa við framkvæmda- og athafnagreiningu og býður upp á ákveðnar leiðir til íhlutunar. Rökleiðsluferli MOHO, byggt á þjón ustuferli AOTA, vísar í rökleiðsluspurningar byggðar á hugmyndafræði MOHO. Að öðru leyti tengir það ekki þjónustuferlið við hugmyndafræðina. Því eru þeir sem nota hugmyndafræði MOHO ekki bundnir við að nota samsvarandi þjónustuferli. Heimildir American Occupational Therapy Association. (1994). Standards of practice for occupational therapy. American Journal of Occupational Therapy, 48(11), 1039–1043. American Occupational Therapy Association. (2002). Occupational therapy practice framework: Domain and process. American Journal of Occupational Therapy, 56, 609–639. American Occupational Therapy Association. (2008). Occupational therapy practice framework: Domain and process 2nd ed. American Journal of Occupational Therapy, 62, 625–683. American Occupational Therapy Association. (2014). Occupational therapy practice framework: Domain and process 3rd ed. Sótt af: http://ajot.aota.org/ Fisher, A. G. (1998). Uniting practice and theory in an occupational framework (Eleanor Clarke Slagle Lecture). American Journal of Occupational Therapy, 50, 509–521. Fisher, A. G. (2009). Occupational Therapy Intervention Process Model: A model for planning and implementing top-down, client-centered, and occupation-based interventions. Three Star Press: Fort Collins, CO. Fisher, A. G. og Griswold, L. A. (2014). Performance skills: Implementing performance analyses to evaluate quality of occupational performance. Í B. A. B. Schell, G. Gillen og M. E. Scaffa (ritstjórar), Willard & Spackman’s Occupational Therapy (12. útgáfa) (bls. 249–264). Philadelphia: Lippincott Williams & Wilkins. Forsyth, K. og Kielhofner, G. (2002). Putting theory into practice. Í G. Kielhofner (ristjóri). A model of human occupation: Theory and application, (3. útgáfa) (bls. 325–345). Philadelphia: Lippincott Williams & Wilkins. Forsyth, K., Taylor, R. R., Kramer, J. M., Prior, S., Richie, L., Whitehead, J. … Melton, J. (2014). The model of human occupation. In B. A Boyt Schell, G. Gillen og E. Scaffa (ritstjórar) Willard & Spackman’s occupational therapy (12. útgáfa) (bls. 505–526). Philadelphia: Lippincott Williams & Wilkins. Kielhofner, G. (2002). A model of human occupation (3. útgáfa). Philadelphia: Lippincott Williams & Wilkins. Kielhofner, G. og Burke, J. (1980). A model of human occupation: 1. Conceptual framework and content. American Journal of Occupational Therapy, 34, 572–581. Kielhofner, G. og Forsyth, K. (2008). Therapeutic reasoning: Planning, implementing, and evaluating the outcomes of therapy. In G. Kielhofner (ritstjóri), Model of Human Occupation: Theory and application (4. útgáfa) (bls. 143–154). Baltimore, MD: Lippincott Williams & Wilkins. Reilly, M. (1962). Occupational therapy can be one of the great ideas of the 20th-century medicine. (Eleanor Clarke Slagle Lecture). American Journal of Occupational Therapy, 16, bls. 1–9.

x

Iðjuþjálfinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.