Iðjuþjálfinn - 01.06.2015, Blaðsíða 19

Iðjuþjálfinn - 01.06.2015, Blaðsíða 19
Við styðjum þig STOÐ ÖFLUG FORVÖRN GEGN BEINÞYNNINGU www.hafkalk.is Kalkþörungar með D3, K2 og C vítamínum ásamt viðbótar magnesíum og mangan ALLAR VÖRUR HAFKALKS ERU ÁN AUKEFNA OG ERFÐABREYTTRA INNIHALDSEFNA (GMO FREE) International http://gentleteaching. com en þar má finna bæði greinar og myndbönd, ásamt ýmsum áhugaverðum tenglum við þjónustuaðila sem vinna eftir hugmyndafræðinni. Lokaorð Það fylgir því mikil ábyrgð að veita þjónustu á heimilum fólks. Slík þjónusta kallar á vönduð vinnubrögð og hæfni á ýmsum sviðum, s.s. þekkingu á regluverkinu og réttindum þess sem þjónustuna fær, færni í mannlegum samskiptum, auk getu til að veita viðeigandi stuðning til að halda og reka heimili og til margvíslegrar þátttöku í samfélaginu. Það er mikilvægt að sá aðili sem ber ábyrgð á að veita þjónustuna geri skýrar kröfur til starfsfólks, byggða á þörfum og væntingum notenda. Til þess þarf starfsfólk að hafa í höndum „tæki“ og aðstæður til að sinna starfi sínu á fullnægjandi hátt. Í greininni höfum við kynnt hvaða leiðir búsetudeild Akureyrarbæjar hefur ákveðið að fara til að mæta vaxandi kröfum og áskorunum sem felast í því að veita þjónustu á heimilum fólks. Höfundar greinar: Dagný Þóra Baldursdóttir, iðjuþjálfi/deildarstjóri Skútagili og Gránufélagsteymi Kristinn Már Torfason, forstöðumaður, búsetudeild Pálína Sigrún Halldórsdóttir, iðjuþjálfi/ deildarstjóri Hamratúns Ólafur Örn Torfason, iðjuþjálfi/ forstöðumaður, búsetudeild Soffía Lárusdóttir, framkvæmdastjóri búsetudeildar Heimildir Ahern, L. og Fisher, D. (2011). Recovery at your own pace (Personal assistance in community existence). Journal of Psychosocial Nursing and Mental Health Services, 39, 22-32. Chamberlin, J. (2013). A Working Definition of Empowerment (Björg Torfadóttir þýddi). Sótt af http://www.power2u.org/articles/ empower/working_def.html Elín Ebba Ásmundsdóttir. (2009). Valdefling. Sótt af http://www.mbl.is/greinasafn/ grein/1298237/ Lára Björnsdóttir, Halldór S. Guðmundsson, Kristín Sigursveinsdóttir og Auður Axelsdóttir. (2011). Norrænt verkefni um valdeflingu í geðheilbrigðisþjónustu. Sótt af http://www.velferdarraduneyti.is/media/ rit­og­skyrslur2012/IS_skyrsla_Valdefling_ og_Gedheilbrigdi.pdf Lög um réttindagæslu fyrir fatlað fólk, nr. 88/2011. McGee, J. (1998). Mending Broken Hearts. Sótt af http://www.gentleteaching.nl/ gentle/images/downloads/Mending%20 Broken%20Hearts.pdf Reglugerð um þjónustu við fatlað fólk á heimili sínu, nr. 1054/2010. Reglugerð um persónulega talsmenn fatlaðs fólks, nr. 972/2012. Soffía Lárusdóttir. (2015). Þjónusta á heimili fólks. Þroskaþjálfinn, 17(1), bls.36­39. Þingsályktun um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014, nr. 43/140. Sótt frá http://www.althingi.is/ altext/140/s/1496.html

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.