Þjóðmál - 01.12.2010, Qupperneq 22

Þjóðmál - 01.12.2010, Qupperneq 22
20 Þjóðmál VETUR 2010 Örvar Arnarson Vit-fyrningarleið Samfylkingarinnar Það hefur verið áberandi í umræðunni síðasta áratuginn að fiskurinn sé sífellt að verða minna mikilvægur fyrir Ísland, tekjur af álsölu eru orðnar hærri, „skapandi greinar“ velta jafnmiklu, ferða- þjónusta er í sífelldum vexti og sem hlutfall af lands framleiðslu er fiskurinn 10–15% . En stað reyndin er sú að fiskur er mikilvægastur alls . Án hans væri ekkert Cheerios á borðum lands manna, inn flutt- ar vörur koma til vegna veiða og vinnslu á fiskafurðum . Sterk ar „skap andi greinar“ eru afleiðing af öflugum út flutn ings- greinum og almennri hagsæld . Árið 2008 fluttu Íslendingar út sjávar afurðir fyrir 170 milljarða og ál fyrir 180 milljarða en þegar tekið hefur verið tillit til innflutnings olíu fyrir skipin og súráls fyrir álverin ásamt hás fjármagnskostnaðar álvera og orkuvera er augljóst hver borgaði fyrir Cheerios-ið . Sjávarútvegurinn skilar nær 60–70% af tekjum til þjóðarinnar í gegnum laun, að- keypta vinnu og skatta . Hlutfallið vegna álsölu er mun lægra . Því er mikilvægt að stíga varlega til jarðar við endurskoðun á fisk veiðistjórnunarkerfinu . Feilspor getur haft örlagaríkar afleiðingar . Í þessari grein geri ég tilraun til að sann- færa lesendur um kosti núverandi stjórn k erfi fiskveiða, kerfis sem flestir kalla kvóta kerfi . Þá vek ég einnig máls á þeim hættulegu hug myndum sem Samfylkingin reynir að selja þjóðinni í einföldum fyrirsagnastíl og með kaffihúsaspeki frá hagfræðingi fylk ing- arinnar að leiðarljósi . Arður greinarinnar er ekki fasti! Í stórum dráttum eru einkum þrjár ástæð ur fyrir óánægju almennings með nú ver andi stjórnkerfi fiskveiða: 1) að frjálst framsal aflaheimilda hafi verið heimilað, því það leyfði „sægreifunum“ að hagnast á greininni; 2) að ómögulegt sé fyrir nýliða að hefja störf í greininni; 3) að aflaheimildir séu miskunnarlaust seldar úr byggðalögum . Jafnframt hefur endalaust verið klifað á klisjunni um „gjafakvótakerfi“ og því haldið fram að mönnum hafi verið afhent verð mæti endurgjaldslaust . Á vef Hagstofu Íslands er hægt að sækja rekstr ar- og efnahagsreikning veiða og vinnslu á Íslandi fyrir árin 1997–2008 . Úr þeim gögnum er hægt að reikna að meðal-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.