Þjóðmál - 01.12.2010, Side 29

Þjóðmál - 01.12.2010, Side 29
 Þjóðmál VETUR 2010 27 Tvenn mikilvæg lög hafa verið samþykkt á Al þingi sem gjörbyltu rekstrarum- hverfi sjávarútvegsins . Þessi lög gerðu það verk um að hægt var að sækja sjóinn með hag- kvæmari hætti en áður . Sjávarútvegsfyrirtæki gátu sér hæft sig í veiðum og vinnslu á ákveðn um tegundum (t .d . uppsjávarfiski) og fjár fest í tækjabúnaði sem skilaði auknum tekjum m .a . vegna betri gæða aflans . Litlar óhag kvæmar einingar gátu sameinast í eina stóra eða selt frá sér aflaheimildir í þágu hagræðingar . Fyrir tíma kvóta laganna stefndi allt í óefni vegna offjár festingar út- gerðarinnar . Alltof mörg skip og frysti hús voru um of fáa fiska . Þegar kvótakerfinu var komið á árið 1984 voru yfir 2000 skip (vélskip og togarar) með úthlutað aflamark en nú eru þau um 800 . Alþingis mönnum var ljóst að gera þurfti róttækar breytingar á fiskveiðis tjórnunarkerfinu . Mark miðið var að bæta rekstur greinarinnar . Það tókst með frjálsu framsali kvóta . Kvótakerfið (1984) og frjálst framsal aflaheimilda (1990) Árið 1990 voru fyrri kvótalög fest í sessi og frjálst framsal aflaheimilda leyft . Þetta voru góð lög og ber að þakka þeim alþing is mönnum sem lögin samþykktu . Á myndunum eru fjórir þeirra sem samþykktu lögin – og hefði verið óskandi að það hefði orðið þeirra síðasta verk á sviði stjórnmála . hins vegar haldið að þeir í Harvard þekktu sögu sósíalista og kommúnista sem telja að verðmæti séu fasti sem hægt er að deila út eftir hentugleika . Að Jón telji að 27 krónurnar sínar skuli vera fasti lýsir ofangreindum hugsunar hætti kommúnista . Dragist tekjur sjávarútvegsins saman um þessar 27 krónur eða 7% verður enginn arður sem rennur til þjóðarinnar . Þvert á móti er líklegt að gengi krónunnar falli og laun í landinu þar með lækki . Þá verður engin sátt um kerfið og þá eru hin jákvæðu áhrif Jóns af tilboðsleiðinni engin . Ekki má gleyma því að ekki er meira en 20 ár síðan skattgreiðendur voru með greinina í fanginu .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.