Þjóðmál - 01.12.2010, Qupperneq 29

Þjóðmál - 01.12.2010, Qupperneq 29
 Þjóðmál VETUR 2010 27 Tvenn mikilvæg lög hafa verið samþykkt á Al þingi sem gjörbyltu rekstrarum- hverfi sjávarútvegsins . Þessi lög gerðu það verk um að hægt var að sækja sjóinn með hag- kvæmari hætti en áður . Sjávarútvegsfyrirtæki gátu sér hæft sig í veiðum og vinnslu á ákveðn um tegundum (t .d . uppsjávarfiski) og fjár fest í tækjabúnaði sem skilaði auknum tekjum m .a . vegna betri gæða aflans . Litlar óhag kvæmar einingar gátu sameinast í eina stóra eða selt frá sér aflaheimildir í þágu hagræðingar . Fyrir tíma kvóta laganna stefndi allt í óefni vegna offjár festingar út- gerðarinnar . Alltof mörg skip og frysti hús voru um of fáa fiska . Þegar kvótakerfinu var komið á árið 1984 voru yfir 2000 skip (vélskip og togarar) með úthlutað aflamark en nú eru þau um 800 . Alþingis mönnum var ljóst að gera þurfti róttækar breytingar á fiskveiðis tjórnunarkerfinu . Mark miðið var að bæta rekstur greinarinnar . Það tókst með frjálsu framsali kvóta . Kvótakerfið (1984) og frjálst framsal aflaheimilda (1990) Árið 1990 voru fyrri kvótalög fest í sessi og frjálst framsal aflaheimilda leyft . Þetta voru góð lög og ber að þakka þeim alþing is mönnum sem lögin samþykktu . Á myndunum eru fjórir þeirra sem samþykktu lögin – og hefði verið óskandi að það hefði orðið þeirra síðasta verk á sviði stjórnmála . hins vegar haldið að þeir í Harvard þekktu sögu sósíalista og kommúnista sem telja að verðmæti séu fasti sem hægt er að deila út eftir hentugleika . Að Jón telji að 27 krónurnar sínar skuli vera fasti lýsir ofangreindum hugsunar hætti kommúnista . Dragist tekjur sjávarútvegsins saman um þessar 27 krónur eða 7% verður enginn arður sem rennur til þjóðarinnar . Þvert á móti er líklegt að gengi krónunnar falli og laun í landinu þar með lækki . Þá verður engin sátt um kerfið og þá eru hin jákvæðu áhrif Jóns af tilboðsleiðinni engin . Ekki má gleyma því að ekki er meira en 20 ár síðan skattgreiðendur voru með greinina í fanginu .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.