Þjóðmál - 01.12.2010, Qupperneq 39

Þjóðmál - 01.12.2010, Qupperneq 39
 Þjóðmál VETUR 2010 37 Þróun gengis krónunnar undanfarin ár hefur verið með þeim hætti að margir hafa snúist á þá skoðun að eina færa leiðin í gjald miðlamálum Íslendinga sé að ganga í Evrópu sambandið og taka upp evru . Það er röng niðurstaða . Nær sömu skilyrði þurfa að ríkja í efnahagsmálum þjóðarinnar til að evran henti sem þjóðargjaldmiðill og þurfa að vera fyrir hendi til að krónan geti gegnt því hlutverki . Til að evran gagnist Íslending- um sem gjaldmiðill þarf hagstjórnin að vera með þeim hætti að hún sé trúverðug og skapi stöðugleika . Annars gæti farið fyrir Íslandi eins og Grikklandi og Írlandi . Mun urinn á þessum tveim gjaldmiðlum í hag stæðu efnahagsumhverfi er að krónan verður áfram fljótandi – hugsanlega seig fljótandi – og þjónar áfram því hlutverki sínu að aðlaga hagkerfið en upptaka evru er fast gengisstefna . Fastgengisstefna kallar á að hagkerfið sé aðlagað vinnumarkaði sem leiðir oftar en ekki til atvinnuleysis í óáran . Jafnframt eru hagkerfi fljótari að jafna sig ef aðlögun hefur átt sér stað með gengisbreytingum en ef hún fer fram á vinnumarkaði vegna tregbreytileika launa . Galli við krónuna og fljótandi gengi er hins vegar, eðli máls samkvæmt, meiri sveiflur . Þær sveifl- ur er hins vegar hægt að hemja með réttri hag- stjórn og þar með getur krónan vel þjónað sem gjaldmiðill . Forsagan Meginviðfangsefni hagstjórnar á Vest ur-löndum undanfarna áratugi hefur ver ið að halda verðbólgu og atvinnu leysi í skefjum . Til að hafa áhrif á þessa þætti er annars vegar hægt að nota fjármálaaðgerðir – útgjöld eða tekjur hins opinbera – og hins vegar peninga- mála aðgerðir . Ef íslenskar hagtölur eru skoð- aðar er ekki hægt að neita því að vel hefur tekist til við að útvega vinnufúsum höndum atvinnu (að undanskildum síðustu tveim árum) . Frá lýð veldis stofnun hefur atvinnuleysi einungis verið rúmlega 1% að meðaltali á ári . Það er með því allra minnsta sem þekkist í hinum iðnvæddu ríkjum . Verr hefur hins vegar gengið með verðbólguna en hún var að meðal tali nærri 18% á ári á þessum sama tíma . Há verðbólga endurspeglar mis heppn- aða hagstjórn . Hagfræðingar hafa verið einhuga um að pen inga stefnuna eigi að nota í glímunni við verð bólgu en fjármálastefnuna til að hemja fram leiðsl una – hagsveifluna . Breytt um hverfi pen inga mála undanfarinn áratug hefur hins vegar beint sjónum manna að formlegara sam spili peninga- og fjármálastefnunnar en tíðk ast hefur til þessa . Tryggvi Þór Herbertsson Innleiðing formlegrar fjármálareglu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.