Þjóðmál - 01.12.2010, Qupperneq 62

Þjóðmál - 01.12.2010, Qupperneq 62
60 Þjóðmál VETUR 2010 Bergþór Ólason Ríkisútvarpið og rannsóknarskýrslan – Fáein orð um framgöngu Eftir hrun stóru viðskiptabankanna þriggja, haustið 2008, skipaði Alþingi sérstaka rannsóknarnefnd sem fara skyldi í saumana á aðdraganda og orsökum þrots- ins . Nefndinni var komið á fót með sér- stökum lögum og var þar kveðið á um val nefndarmanna, rannsóknarheimildir þeirra og fleira . Meðal annars var í lögunum í raun kveðið á um að nefndarmenn yrðu ósnertanlegir í störfum sínum og þyrftu aldrei að standa neinum skil á verkum sínum . Þeir, sem nefndarmenn myndu fjalla um, skyldu ekki hafa nein úrræði til að bera verk og álit nefndarmanna undir nokkurn úrskurðaraðila og gætu ekki á neinn hátt leitað réttar síns gagnvart nefndarmönnum . Svo langt var gengið, að í lögunum var meira að segja sérstaklega bannað að þeir, sem teldu á sig hallað, gætu leitað til Umboðsmanns Alþingis með þau sjónarmið sín . Er sú regla með miklum ólíkindum, því að varla ætla menn að gefa á því þá skýringu að sjálfstæði eða öryggi nefndarmanna hafi staðið ógn af eftirliti þess embættis . Einhvern tíma verður vonandi upplýst um raunverulegar ástæður þess hversu mjög var lagt upp úr því að enginn lögformlegur aðili myndi nokkru sinni skoða verk, aðferðir og niðurstöður nefndarmanna . En sú staðreynd, að þeim sem nefndin fjallaði um var með öllu bannað að leita réttar síns, á kannski einhvern þátt í því hversu létt nefndarmenn skautuðu fram hjá skýrum, vandlega rökstuddum og, að því er ég tel, sannfærandi sjónarmiðum um vanhæfi einstakra nefndarmanna, sem bent var á í nokkrum þeirra andmæla sem nefndinni bárust og birt voru sem fylgiskjal við rafræna útgáfu skýrslu þeirra, en af einhverjum ástæðum ekki með hinni prentuðu . Þessi einstaka umgjörð um nefndar -menn ina gerði auðvitað þörfina fyrir vand aða, hlutlausa en þó gagnrýna um- fjöllun fjöl miðla um skýrslu nefndarinnar enn brýnni en áður . Því miður brugðust
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.