Þjóðmál - 01.12.2010, Síða 86

Þjóðmál - 01.12.2010, Síða 86
84 Þjóðmál VETUR 2010 Fram sóknarflokksins . Ólafur Jóhannesson kallaði hann „kraftaverkamann“ vegna þess hvaða tök hann hafði á fjármálum flokksins . Þá var Kristinn formaður fulltrúaráðs framsóknarmanna í Reykjavík . Hart var barist um yfirráð á Tímanum og segir Elías Snæland að blaðinu hafa verið beitt purkunarlaust í þágu ráðandi afla og þar með gegn Ólafi Ragnari og Baldri . Þeir héldu þó jafnan SUF-síðunni og nýttu sér hana til að koma skoðunum sínum til áskrifenda blaðsins . Ég starfaði á Morgunblaðinu með námi á sjöunda áratugnum . Ef forystumenn Sjálf- stæðisflokksins hefðu hlutast til um innri málefni Morgunblaðsins á þann veg sem stjórnendur Framsóknarflokksins gerðu á Tímanum hefði orðið uppreisn meðal starfs manna Morgunblaðsins . Að líta þannig á að Morgunblaðið hafi verið flokksblað á sama hátt og Tíminn var er fráleitt, þar var himinn og haf á milli . Fyrir þingkosningarnar 1971 áttu Ólafur Ragnar og félagar langar viðræður við Hannibal og Björn Jónsson um samstarf . Ólafu Jóhannesson snerist hart gegn þeim og sagði þær „mistök“ . Þær væru taflmennska af hálfu Hannibalista og „tilraun til að slá ryki í augu saklausra manna .“ Elías Snæland segir: Við sem vorum í forystu ungra Fram sókn- armanna fögnuðum mjög úrslitum þing- kosninganna [1971] þrátt fyrir að Fram- sóknarflokkurinn hefði tapað nokkru fylgi . Þar kom tvennt til . Í fyrsta lagi var ríkis stjórn íhaldsaflanna loksins fallin . Í öðru lagi höfðu Samtök frjálslyndra og vinstri manna fengið oddaaðstöðu í vænt anlegum viðræðum um myndun nýrrar ríkisstjórnar, en þau höfðu skuld- bundið sig til samráðs við SUF um stjórn arsamstarf að kosningum loknum . Við höfðum þar af leiðandi aðstöðu á tvennum vígstöðvum til að knýja á um myndun vinstri stjórnar . (Bls . 176 .) Í þessum orðum birtist vel hve einkenni- lega og raunar óeðlilega stöðu forystumenn SUF, það er að segja vinstri arms ungra manna innan Framsóknarflokksins, töldu sig hafa á þessum tíma . Þeir ættu raunar ítök í tveimur stjórnmálaflokkum en gætu gert sig gildandi í öðrum þeirra, Fram- sóknarflokknum, í krafti flokksreglna . Ólafur Jóhannesson, flokksformaður, sætti sig að sjálfsögðu illa við þessa stöðu og lá ekki á þeirri skoðun sinni . Eysteinn Jóns son vildi halda góðu sambandi við Ólaf Ragnar og félaga en hann lét þó hagsmuni Fram sóknarflokksins alltaf ráða að lokum og sætti sig ekki við sameiningarbrölt þeirra . Liðsmenn Ólafs Jóhannessonar létu til skarar skríða gegn vinstri arminum á vett- vangi Framsóknarflokksins eftir þing kosn- ingarnar 1971 með því að ná völdum í Félagi ungra framsóknarmanna (FUF) í Reykja vík og í fulltrúaráði flokksins í höfuðborg inni og stofna til átaka innan SUF . Elías Snæland telur að í öllum tilvikum þar sem hann og menn hans urðu að lúta í lægra haldi hafi andstæðingar þeirra innan flokksins stundað blekkingar ef þeir brutu ekki leikreglur . Hann birtir langa kafla úr skýrslum og greinargerðum sem skrifaðar voru um átökin innan flokksins . Rann sókn- arnefndir voru skipaðar og þátttak end ur í átökunum lýstu þeim í blaðagreinum . Á sama tíma og allt lék á reiðiskjálfi innan flokksins vegna átaka um menn var einnig deilt hart um málefni . Þótt vinstri stjórn Ólafs Jóhannessonar hefði brottför varnarliðsins á stefnuskrá sinni töldu þeir félagar í andstæðingahópi forsætisráðherra að hann mundi plata þá og fara á svig við eigin stjórnarsáttmála . Myndin, sem Elías Snæland dregur af um- ræðum og afstöðu í forystusveit fram sókn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.