Skólavarðan - 01.04.2010, Qupperneq 43

Skólavarðan - 01.04.2010, Qupperneq 43
43 Skólavarðan 3.tbl. 2010 LÁRéTT 1. Þýska yfir varúð. (7) 4. Draugagangur. (10) 7. Drengjaföt sem svipar til búnings sjómanna. (10) 8. Elsta safn eddukvæða. (10) 10. Írskur söngvari, Johnny ____. (5) 12. Óvættur sem er ímynd kuldans. (9) 15. Haf sem Rómverjar kölluðu Mare Nostrum. (12) 17. Sýra blönduð vatni til heimilisnota, t.d. matargerðar (4) 18. Meðfæddir rauðbláir flekkir í andliti. (6) 19. Sá sem myndar horn við láréttan flöt eða línu. (9) 22. Merki eftir einn putta (8) 25. Lítill hluti hveitikorns sem geymir m.a. E-vítamín. (9) 27. Japanskur kvenkyns skemmtikraftur. (6) 29. Sérstakur fiskur, sem lifir í hlýjum sjó við miðbaug, með hala, sérstaka hringi utan um sig og óvenjulegt höfuðlag. (8) 30. Hallveig _____, sambýliskona Snorra Sturlusonar. (10) 33. Fugl sem haldinn hefur verið sem húsdýr. (3) 35. Títani sem ber jörðina á bakinu. (5) 36. Skór sem indjánar klæddust (et.) (8) 37. Fæðingarland Búdda. (7) 38. Síróp búið til úr blómum, notað í íranskri matargerð. (8) 39. Eyjar þar sem málið norn var eitt sinn talað. (9) LÓðRéTT 2. Kvikmynd um Evrópubúa á flótta til Ameríku sem stoppa í marokkóskri hafnarborg. (10) 3. Breskur flotaforingi sem dó á þiljum skipsins Victory. (6) 4. Efnismagn. (6) 5. Algeng áttfætla. (7) 6. Ránfugl af hrævaætt sem finnst í Ameríku. (6) 9. Samhringing bjallna. (11) 11. Annað heiti yfir flotaforingja. (8) 13. Sú skapanorn sem er fulltrúi fortíðar. (5) 14. Svæðið milli Langjökuls og Hofsjökuls og Hvítár í suðri og Seyðisár og Svörtu- kvíslar í norðri. (6) 16. Kurteis. (7) Krossgáta Skólavörðunnar 20. Möwe kvæðið eftir Þórarinn Eldjárn fjallar um ____. (8) 21. Titill konu, næstur í tign á eftir drottningu. (9) 22. Hryggleysingi sem er sníkill og veldur ormaveiki. (9) 23. Sá hluti á síðu manna sem stendur mest út, þar sem mætast læri og bolur. (5) 24. Félag aðstandenda fanga. (5) 26. Stöðuvatn í Mýrarsýslu. (9) 28. Hryggdýr með misheitt blóð þar sem frjóvgun á sér stað innvortis. (8) 31. Sykraður börkur skrápsítrónu. (6) 32. Mark ____, skáldanafn bandaríska rithöfundarins Samuel Clemens. (5) 34. Eyja sem er hluti af Færeyjum en þar eru m.a. bæirnir Sandur, Skarfanes og Skálavík. (6) slAkA á

x

Skólavarðan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.