Skólavarðan - 01.04.2010, Side 47

Skólavarðan - 01.04.2010, Side 47
Námskeið á haustönn 2010 Ertu að fara að kenna Snorra 3. september Hljóm2 7. september og 15. október Málfræði grundvöllur ritunar 21. og 23. september Mismunandi mál 12. og 14. október Húmor í skólastofunni 21. október Að kenna málfræði 9. og 11. nóvember Myndbandagerð í tungumálakennslu Mindfullness (núvitund) fyrir kennara áhugaverð námskeið á haustönn http://vefsetur.hi.is/srr Kennarar nánari upplýsingar á þar er skráningog líka í síma525 - 5980 Leikskólakennari óskast á leikskólann Sælukot. Sælukot er einkarekinn leikskóli rekinn af jógahreyfingunni Ananda marga. Uppeldisstefna leikskólans kallast Neó-húmanismi sem byggist á jóga og leggur áherslu á ást og virðingu gagnvart öllu. Á leikskólanum er boðið upp á grænmetisfæði og börnunum kennd hugleiðsla og jógaæfingar. Nánari upplýsingar gefur Sunna Jóhannsdóttir leikskólastjóri í síma 562 8533 og 692 3361. Hægt er að senda umsókn í pósti eða á netfangið leikskolinnsaelukot@gmail.com Meðmæli óskast með umsókn.

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.