Skólavarðan - 01.09.2010, Síða 6
6
Skólavarðan 4.tbl. 2010stutt
Safn-
fræðsla:
Líflegt
nám
á safni
Ásmundarsafn
Kjarvalsstaðir
Listasafn Reykjavíkur
Klippimynd eftir Erró,
Án titils, 2006.
Verkefnið Bíll
í Hafnarhúsi.
Nemendur skissa í garðinum
við Ásmundarsafn.
Verk á sýningunni Indian Highway eftir Vivek Vilasini.
Between one shore and several others (Just what is it ...
after Richard Hamilton), 2008.
Treflagjörningur
í Ásmundarsafni
Hafnarhús
Ásmundarsafn
Kjarvalsstaðir
Verk í Flökkusýningu 2 eftir Louisu Matthíasdóttur.
Þingvallavatn, 1989.
Listasafn Reykjavíkur starfar á þremur stöðum í borginni, í Ásmundarsafni,
í og á Kjarvalsstöðum.
samkomulagi. Upplýsingar og bókanir hjá fræðsludeild virka daga
góðum fyrirvara.
Við hlökkum til að heyra frá ykkur og taka á móti ykkur.
dagskrá um helgar t.d. fjölskyldu leiðsögn, listsmiðjur, listamannaspjall,
sýningastjóraspjall, málþing, fyrirlestrar, tónleikar, kvikmyndasýningar
og fyrirlestraraðir um hönnun og byggingarlist.
Nýjustu upplýsingar
um sýningar, fræðslu
og viðburði eru að finna
á heimasíðu safnsins
www.listasafnreykjavikur.is
Ásmundarsafn, við Sigtún
Tekið á móti skólahópum á
virkum dögum.
og allir vagnar sem fara um
Suðurlandsbraut.
Hafnarhús, Tryggvagötu 17
sem fara um Lækjartorg.
Kjarvalsstaðir,
og allir vagnar sem fara um
Myndlist er mögnuð!
í þremur húsum: Ásmundarsafni,
leiðsagna, móttöku skólahópa
af öllum skólastigum, fyrirlestrar,
smiðjur, spjall og ýmsir viðburðir
allt árið um kring
góðum fyrirvara
Myndlist á ferð og flugi
vikur í sérhönnuðum kistum.
Myndlist og
manneskjur / Eru allir öðruvísi?
Náttúrusýnir
listamanna / Sitt sýnist hverjum...
vönduðum verkefnum
Reykjavíkur að kostnaðarlausu
Innblástur
fræðslumöguleikar
og eftirfylgni safnheimsókna
syni, Jóhannesi S. Kjarval og Erró
veita faglega aðstoð við að gera
safnheimsóknir markvissari
Fylgist með!
helgar t.d. fjölskylduleiðsögn,
listsmiðjur, listamannaspjall,
sýningastjóraspjall,
málþing, fyrirlestrar, tónleikar,
kvikmyndasýningar og
fyrirlestraraðir um hönnun
og byggingarlist
fræðslu og viðburði er að finna
á heimasíðu safnsins:
www.listasafnreykjavikur.is
Safn-
fræðsla:
Líflegt
nám
á safni
Listasafn Reykjavíkur
Flökkukista opnuð. Hver sýning er
í tveimur kistum.
Hengdu veggspjaldið upp
og leyfðu fleirum að njóta
Flökkusýning 2. Náttúrusýnir listamanna
/Sitt sýnist hverjum...
Kennarar, kynnið ykkur ótal spennandi fræðslumöguleika í Listasafni Reykjavíkur
www.listasafnreykjavikur.is eða sendið fyrirspurn á fraedsludeild@reykjavik.is
Vegurinn heim -
hvað er það?
Námsgagnastofnun hélt árlegu námsgagna-
sýningu sína þann 17. ágúst sl. og þar var
margt á boðstólum, meðal annars dásamleg
íslensk heimildamynd, Vegurinn heim.
Myndin er byggð á viðtölum við fimm börn
innflytjenda á Íslandi og í henni ræða þau um
líf sitt hér á landi og lýsa upplifun sinni af því
að vera á mörkum ólíkra menningarheima.
Veginum heim fylgja aðgengilegar kennslu-
leiðbeiningar með fjölbreyttum og áhuga-
verðum hugmyndum að umfjöllun með nem-
endum á öllum aldursbilum grunnskóla. Þetta
er flott innlegg í fjölmenningarkennslu og fær
fimm stjörnur hjá mér.
Ég bendi kennurum líka á ódýrt ítarefni á
útsölu Forlagsins á Fiskislóð í Reykjavík
þessa dagana, það er bókin Kynþáttafor-
dómar – hvað er það pabbi? Kostar bara 390
kr. á útsölunni. Ekki vanþörf á að bretta upp
ermar í þessum málum eins og nýlegar fréttir
af íslenskum rasisma sýna.
keg
Félagsmenn KÍ geta nú fengið Skólavörðuna
senda heim með því að skrá nafn og netfang
á www.ki.is. Þar er til þess gerður hnappur
(sjá mynd) sem ber titilinn SKÓLAVARÐAN
SEND HEIM Á PAPPÍR. Hafi félagsmaður
áður fengið blaðið heimsent þarf samt sem
áður að skrá sig vilji hann fá það áfram.
Nokkur eintö verða j fnframt send í skóla,
tvö til níu eftir fjölda félagsmanna. Spurt
hefur verið hvort fólk þurfi að borga fyrir þetta
aukalega en svo er ekki. Ef félagsmaður le dir
í vandræðum með að skrá sig er hægt að senda
nafn og kennitölu til kristin hjá ki.is og við
skráum fyrir viðkomandi.
Skólavarðan kemur eftirleiðis út fjórum
sinnum á ári. Eplið, rafrænt fréttabréf kemur
út að meðaltali tólf sinnum á ári.
Skólavarða og dreifing hennar
Færð ekki bl ðið nema skrá þig
Þórður Á. Hjaltested varaformaður FG á kafi
í námsgögnum á sýningunni.