Skólavarðan - 01.09.2010, Blaðsíða 26

Skólavarðan - 01.09.2010, Blaðsíða 26
26 Skólavarðan 4.tbl. 2010 Í útikennslu riðlast hlutverka- skipan hefðbundnu skólastofunnar skólastarf Útikennsla og menntun til sjálfbærni – fyrri hluti Texti: Helena Óladóttir Höfundur er verkefnisstjóri Náttúruskóla Reykjavíkur Myndir: js Útikennsla hefur rutt sér til rúms í íslenskum skólum á síðustu árum og víða er hún orðin hefðbundinn þáttur í skólastarfi. Helena Óladóttir verkefnisstjóri Náttúruskóla Reykjavíkur leiðir okkur í allan sannleika um þessa frábæru kennsluaðferð og tengsl hennar við aukna velferð og þroska nemenda í fyrri hluta þessarar greinar um útikennslu og menntun til sjálfbærni. Helena Óladóttir

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.