Skólavarðan - 01.09.2010, Side 26

Skólavarðan - 01.09.2010, Side 26
26 Skólavarðan 4.tbl. 2010 Í útikennslu riðlast hlutverka- skipan hefðbundnu skólastofunnar skólastarf Útikennsla og menntun til sjálfbærni – fyrri hluti Texti: Helena Óladóttir Höfundur er verkefnisstjóri Náttúruskóla Reykjavíkur Myndir: js Útikennsla hefur rutt sér til rúms í íslenskum skólum á síðustu árum og víða er hún orðin hefðbundinn þáttur í skólastarfi. Helena Óladóttir verkefnisstjóri Náttúruskóla Reykjavíkur leiðir okkur í allan sannleika um þessa frábæru kennsluaðferð og tengsl hennar við aukna velferð og þroska nemenda í fyrri hluta þessarar greinar um útikennslu og menntun til sjálfbærni. Helena Óladóttir

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.