Skólavarðan - 01.09.2010, Page 26

Skólavarðan - 01.09.2010, Page 26
26 Skólavarðan 4.tbl. 2010 Í útikennslu riðlast hlutverka- skipan hefðbundnu skólastofunnar skólastarf Útikennsla og menntun til sjálfbærni – fyrri hluti Texti: Helena Óladóttir Höfundur er verkefnisstjóri Náttúruskóla Reykjavíkur Myndir: js Útikennsla hefur rutt sér til rúms í íslenskum skólum á síðustu árum og víða er hún orðin hefðbundinn þáttur í skólastarfi. Helena Óladóttir verkefnisstjóri Náttúruskóla Reykjavíkur leiðir okkur í allan sannleika um þessa frábæru kennsluaðferð og tengsl hennar við aukna velferð og þroska nemenda í fyrri hluta þessarar greinar um útikennslu og menntun til sjálfbærni. Helena Óladóttir

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.