Skólavarðan - 01.09.2010, Síða 13

Skólavarðan - 01.09.2010, Síða 13
Þátttaka í verkefni um Heilsueandi grunnskóla www.lydheilsustod.is/heilsueandiskoli Lýðheilsustöð vinnur að því að koma á samstar við grunnskóla um verkefnið Heilsueandi grunnskólar. Allir grunnskólar hafa í áranna rás með ýmsum hætti lagt sitt af mörkum til heilsueingar nemenda sinna og starfsmanna, hver með sínu sniði og áherslum. Með þátttöku í verkefninu Heilsueandi grunnskóli er hor heildstætt á est það sem snertir heilsu og velferð nemenda í skólastarnu en í hverju tilviki er byggt á þeim grunni sem fyrir er í hverjum skóla. Þátttaka veitir skólum yrsýn og stuðning við að taka með markvissum hætti á öllum þáttum heilsueandi skólastarfs, festa í sessi það sem vel er gert, fylla í eyður og tækifæri til að reyna eitthvað nýtt sem og að miðla reynslu og þekkingu milli þeirra sem að verkefninu koma. Skólar sem taka þátt fá ,,Handbók heilsueandi grunnskóla“ og á vef Lýðheilsustöðvar er efni um hvern af átta efnisokkum handbókarinnar, auk þess sem bent er á gott stuðningsefni sem honum tengist. Á vefsíðunni er eyðublað sem skólar, sem óska eir að taka þátt, fylla út og senda Lýðheilsustöð. Verkefnið er í stöðugri þróun með aðkomu allra sem taka þátt. Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér Heilsueandi grunnskóla og verkefnisstjóri þiggur með þökkum allar ábendingar og tillögur.

x

Skólavarðan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.