Skólavarðan - 01.09.2010, Síða 18

Skólavarðan - 01.09.2010, Síða 18
18 Skólavarðan 4.tbl. 2010fræðin Samstarf umsjónar- kennara og foreldra Upplifun foreldra með ADHD eða ADD af heimanámi eigin barna Texti: Sigurlaug Elva Ólafsdóttir Höfundur er sérkennari í Oddeyrarskóla Mynd: Finnbogi Marinósson Hér segir Elva Ólafsdóttir sérkennari frá rannsókn sem hún vann undir leiðsögn Ingi- bjargar Auðunsdóttur sérfræðings á miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Markmiðið var þríþætt: Að öðlast skilning á fullorðnum með ADHD, dýpka skilning á reynslu foreldra með ADHD eða ADD á heimanámi barna sinna og skoða samskipti umsjónarkennara við þennan foreldrahóp. Sigurlaug Elva Ólafsdóttir

x

Skólavarðan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.