Skólavarðan - 01.09.2010, Síða 52

Skólavarðan - 01.09.2010, Síða 52
Fræðsluferðir í SORPU VERUM GÓÐ VIÐ NÁTTÚRUNA! SORPA býður upp á fræðsluferðir f yrir grunnskóla og leikskóla á höf uð borgar svæðinu. Mark mið fræðsl unnar er að nemendurnir kynnist því hvað verður um ruslið þeirra. Fjallað er um endurvinnslu og það hvernig hver og einn getur haft áhrif á umhverf ið til góðs með því að f lokka og skila. F R ÆÐSLUF ERÐ 1. Fræðslan fer fram í sal og móttöku- stöð SORPU þar sem mis munandi teg undir úrgangs eru meðhöndlaðar. Hægt er að panta ferðir klukkan 9.00 og 13.00. Ferðin tekur um klukku- stund og er tekið á móti allt að 30 nem end um í einu. Nemendur koma með rútu, sem skólinn útvegar, á skrifstofu SORPU í Gufunesi. F R ÆÐSLUF ERÐ 2. Hægt er að panta ferðir f yrir hádegi alla virka daga og tekur fræðslan um 30 mínútur. Nemendur geta komið með strætó á endurvinnslustöðvar SORPU þar sem fræðslufulltrúi tekur á móti þeim. Starfsemi stöðvarinnar er útskýrð f yrir nemendum og þeir fræddir um úrvinnslu úrgangsins. Trjálfarnir eru dug legir að fl okka og sk ila Nánari upplýsingar um fræðsluna og pantanir er að finna á www.sorpa.is. SORPA bs . Gufunesi . 112 Reyk javík . sími: 520 2200 . sorpa@sorpa.is . www.sorpa.is

x

Skólavarðan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.