Þjóðmál - 01.09.2012, Side 5

Þjóðmál - 01.09.2012, Side 5
4 Þjóðmál haust 2012 mælendur köstuðu te-förmum í höfnina í Boston til að andmæla því að enska þingið legði skatta á íbúa í amerísku nýlendunni; einungis kjörnir fulltrúar íbúanna sjálfra hefðu heimild til að skattleggja þá) . Þetta eru grasrótarsamtök sem spruttu upp vegna þess að mörgum Bandaríkja mönn- um fannst „stjórn málastéttin“ í landinu ekki end ur spegla vilja al menn ings . Stjórn- mála menn hefðu t .d . komist upp með það alltof lengi að svíkja lof orð sín um að hafa taum hald á ríkis út gjöldum . Fjármálavandi vest rænna ríkja um þessar mundir er ríkis- útgjalda vandi, þ .e . ríki heims hafa steypt sér í ógnvekjandi skuldir vegna ofvaxins ríkis - bákns og sí auk inna ríkisútgjalda . Hverjir eiga svo að standa undir skuldunum og vaxta- greiðsl unum vegna þeirra? Jú, almenningur í þess um löndum . Þess vegna varð „Tea Party“-hreyfi ngin til í Bandaríkjunum . Fjöldi skatt greiðenda var búinn að fá nóg af svikum ístöðu lítilla stjórnmálamanna og vildi setja þeim úrslitakosti . Sjálfsagt þrífast margar öfgar í þessari gras - rótarhreyfingu, það er misjafn sauður í mörgu fé . En grunn stefið í málflutningi „Tea Party“- hreyfi ngar innar er engu að síður aðdáunar- vert og á erindi til fólks í öll um lönd um . Það er löngu tímabært að komið sé í veg fyrir að veiklundaðir stjórnmálamenn í vinsældaleit sökkvi komandi kynslóðum í illviðráð an legt skulda fen til að þóknast tísku hug mynd um og yfir gangssömum þrýsti hópum . Rík þörf er fyrir samtök af þessu tagi á Íslandi . Íslenska „stjórnmálastéttin“ hefur hingað til ekki sýnt mikinn vilja til þess að stokka upp spilin í ríkisbákninu og gera nauðsynlegar kerfis breyt ingar til að unnt sé að draga úr ríkisútgjöldum svo að um munar . Þess vegna ber að fagna af heil um huga stofnun félags skattgreiðenda sem baráttumaðurinn Skafti Harðarson hefur nýlega hleypt af stokkunum . Hvað Sjálfstæðisflokkinn áhrærir þá myndi honum farnast vel ef forystumenn hans stigu almennt í takt við grasrótina í flokki sínum . FLUGFÉLAG ÍSLANDS MÆLIR MEÐ því að borða nesti í Lystigarðinum á fallegum sumardegi eða renna sér niður Hlíðarfjall í púðursnjó á fallegum vetrar­ degi. Á Akureyri er hver dagur öðrum fegurri og framburður innfæddra er einstaklega fagur. Prófaðu að panta bauk af kóki á akureysku og hlauptu svo í hláturskasti upp kirkjutröppurnar. Akureyri flugfelAg.isAlltAf ódýrAri á netinu pAntA ðu í d Ag ekki á morg un á flu gfelA g.is netti lboð Nú er

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.