Þjóðmál - 01.09.2012, Síða 11

Þjóðmál - 01.09.2012, Síða 11
10 Þjóðmál haust 2012 IV . Á sínum tíma ritaði ég greinar hér í Þjóð­mál um REI-málið svonefnda . Ég taldi málið skipta sköpum í umræðum um sam krull fésýslumanna og ábyrgðarmanna opin bers fyrirtækis . Ég fagnaði því að sex borg ar fulltrúar Sjálfstæðisflokksins spyrntu við fæti, sögðu hingað og ekki lengra þótt það þýddi að samstarf þeirra við Fram sókn- ar flokkinn í borgarstjórn splundr aðist og vinstristjórn tæki þar við völdum . Þetta var sárt fyrir þá sjálfstæðismenn sem urðu að lúta í lægra haldi í málinu . Sárindin eiga þátt í því að flokkurinn hefur ekki nýtt sér mál- ið sem skyldi . Þar sannaðist hve veik Sam- fylkingin er gagnvart fésýslumönnum og auð velt er fyrir hana að draga VG með sér . Um tíma sat ég í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og undraðist pukrið hjá þeim sem með völdin fóru og hve erfitt var að afla allra upplýsinga . Hef ég hvorki fyrr né síðar kynnst sambærilegum vinnubrögðum gagnvart þeim sem báru ekki síður ábyrgð á vegferð fyrirtækisins en þeir sem sátu þar í forsæti . Mér sýndist hið sama einkenna alla meðferð REI-málsins þar til það splundraðist á hinn sögulega hátt . Ég tel að enn séu ekki öll kurl komin til grafar í málinu og enn verður ýmsum heitt í hamsi þegar á það er minnst . Meðal þeirra er Guðmundur Þóroddsson sem var forstjóri OR en hann fékk leyfi frá þeim störfum til að sinna rekstri Reykjavik Energy Invest (REI) sem var að mestu í eigu OR . Guðmundur stjórnar nú einkafyrirtæk- inu Reykjavik Geothermal sem rekur starfs stöðvar í fimm löndum og starfar að verk efnum á borð við þau sem REI átti að sinna . Miðvikudaginn 29 . ágúst birtist við- tal við Guðmund í Markaðnum, fylgi b laði Fréttablaðsins . Þar sagði hann meðal annars: REI-málið var náttúrulega fyrst og fremst pólitískur farsi og í mínum huga meira birtingarmynd pólitísks valdatafls í borginni fremur en að það hafi haft eitthvað með REI sem fyrirtæki að gera . Eftir á að hyggja kom hins vegar kannski í ljós í REI-málinu að það getur verið erfitt fyrir opinber félög að starfa við uppbyggingu erlendis, sérstaklega eins og andinn hefur verið á Íslandi . Íslenska leiðin hefur verið sú að opinberir aðilar komi ekki nálægt slíkri starfsemi en það hefur verið öðruvísi í Skandinavíu þar sem mörg umsvifamikil fyrirtæki eru að miklu leyti eða að hluta til í eigu ríkisins . Íslenska leiðin hefur verið að vera með mjög pólitískar stjórnir yfir opinberum fyrirtækjum sem hefur ekki tíðkast í þessum löndum en það hefur gert rekstur slíkra fyrirtækja á Íslandi mjög erfiðan . Um tíma sat ég í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og undraðist pukrið hjá þeim sem með völdin fóru og hve erfitt var að afla allra upplýsinga . Hef ég hvorki fyrr né síðar kynnst sambærilegum vinnubrögðum gagnvart þeim sem báru ekki síður ábyrgð á vegferð fyrirtækisins en þeir sem sátu þar í forsæti . Mér sýndist hið sama einkenna alla meðferð REI-málsins þar til það splundraðist á hinn sögulega hátt . Ég tel að enn séu ekki öll kurl komin til grafar í málinu og enn verður ýmsum heitt í hamsi þegar á það er minnst .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.