Þjóðmál - 01.09.2012, Síða 28

Þjóðmál - 01.09.2012, Síða 28
 Þjóðmál haust 2012 27 Nú þegar gruggið er sest sér hvert barn hve „absúrd“ slík athugasemd og „áfell is dómur“ er . Finni rannsóknarmenn eftir að hafa fínkembt allt til að þóknast lýðnum (sem margoft kom fram að þeir óttuðust mjög) ekkert annað til að saka menn um, hljóta bankastjórarnir að hafa verið líkastir hvítskúruðum englum . Áfellis atriðin tvö snerust hvorugt um „að SÍ hafi farið á hausinn“ . Einungis um það sem sjá má í dag að nær ekki einu sinni upp í að vera tittlingaskítur . En af hverju endursegja hinir sömu sífellt klisjuna um að SÍ hafi farið á hausinn? Af hverju segja þeir ekki að SÍ hafi orðið gjaldþrota? Það er einfalt, dr . Watson . Það er vegna þess að bankinn, sem átti að hafa farið á „hausinn“, skuldaði ekki nokkrum manni krónu . Skuldabréfaframlag ríkisins var hreint bókhaldsatriði . Skuldir ríkisins vaxa ekki um krónu við að afhenda stofnun, sem hún á 100% eign í, skuldabréf til langs tíma . Seðlabankinn og ríkið geta ákveðið á fimmtán mínútna fundi að það skuldabréf sé úr sögunni og það breytir engu um rekstur bankans . Fjöldi seðlabanka hefur um áratugi verið rekinn með neikvætt eigið fé . Miklu fleiri þeirra eru jafnan reknir á núlli og allur hagnaður hvers árs er sendur í ríkissjóð . Ef björgunaraðgerðir seðlabanka við lána- stofnun í sínu fé duga ekki og í ljós kemur að logið hafði verið til um eignastöðu lán- takandans hefur eingöngu farið fram pen inga prentunarleg aðgerð . Ef allir við- skiptabankarnir og sparisjóðir eiga í hlut gæti slík peningaprentunarleg aðgerð leitt til verðbólgu, en þó ekki varanlegrar ef djúp efnahagsleg lægð fylgir . Þá rýrnar gengi gjald miðils ins vissulega, sem getur á móti verið lykilatriði við björgun efnahagslífsins eins og sagan sýnir . Fyrst reikningar viðskiptabankanna þriggja sýndu sterka eiginfjárstöðu var SÍ skylt að lána þeim í heimagjaldmiðli það sem þeir þurftu og reikningar þeirra sýndu að þeir gætu staðið undir . (Endurskoðaðir af stærstu endur skoðunarfyrirtækjum landsins og FME taldi ekki ástæðu til að rengja .) Ella hefðu bankarnir allir farið samstundis í þrot . Þegar á daginn kom að endurskoðaðir reikn ingar viðskiptabankanna voru rang ir þá vantaði auðvitað þar með upp á greiðslu getu þeirra á endurhverfum lánum frá Seðla bankanum . Slíkar kröfur eru hvar vetna í heiminum forgangskröfur . En eftir bankahrun var ákveðið, meðal annars með neyð ar lögunum, að setja þær sem al menn ar kröfur í gömlu bankana . Þannig var komið til móts við erlenda kröfuhafa og ríkissjóði jafnframt spöruð framlög til nýju bankanna . Góð ráð dýr Hagfræðingurinn Jón Steinsson kvart-aði yfir því opinberlega skömmu fyrir bankahrun haustið 2008, að SÍ lánaði íslensku bönkunum ekki nóg! Eftir bankahrun lýstu hann og Már Guð munds- son og fleiri slíkir því yfir við ríkisstjórn- ina að henda hefði átt gjald eyris var asjóði Seðlabankans lóðbeint ofan í bálið . Slík dæmi um ráðleggingar hag fræðinga segja ekki alla söguna um stöðu hagfræðinnar, en þær segja kannski meiri sögu um þá sem þarna eiga hlut að máli og eru enn að þenja sig . Eftir þá breytingu sem gerð var eftir banka hrun, meðal annars með neyð arlög- unum og áður var rakin, varð bók hald slegt tap Seðlabankans um 2,5% af þeim skuldum sem við bankahrunið hvíldu á þjóðarbúinu . Hefði tjónið annars orðið um 1% . Er það, eins og nú er oft haft á orði erlendis, kraftaverk, rétt eins og það að Seðlabankinn tapaði ekki krónu af gjaldeyris forða sínum við bankahrunið, ef frá er talið það sem kann að verða af því að bankinn dró í þrjú ár að selja FIH-bankann, sem við veðtöku 2008 var að mati danskra yfirvalda þrefalt verðmeiri en veðið . „Reykjavíkurbréf 07 .09 .12“, SunnudagSMogginn 9 . september 2012
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.