Þjóðmál - 01.09.2012, Síða 33

Þjóðmál - 01.09.2012, Síða 33
32 Þjóðmál haust 2012 ráðs Arabaríkjanna við Persaflóa (e . Gulf Cooperation Council), sem taka þátt í Istanbúl-samstarfsfrumkvæðinu (e . Istanbul Cooperation Initiative — merkt með rauðu á myndinni að ofan), fjórði hópur inn — ef hóp skyldi kalla — er samstarfs ríki á heimsvísu (e . Partners Across the Globe — merkt með grasgrænu á myndinni), og fimmti samstarfsflokkurinn er aðrar fjöl- þjóðastofnanir — Sameinuðu þjóðirnar, Evrópu sambandið og Öryggis- og sam vinnu- stofn un Evrópu . Evró-Atlantshafssamstarfsráðslöndin Lítum fyrst á Evró-Atlantshafssamstarfs-ráðs lönd in . Þessi hópur var mjög eins- leitur þegar kommúnisminn hrundi fyrir 20 árum . Svo er þó ekki lengur . Mörg fyrr um komm únistaríki eru núna fullgildir aðilar að Atlantshafsbandalaginu (dökk blátt á myndinni hér að ofan) . Dæmi um lönd sem „skiptu um lið“ eru Pólland, Tékk- land, Albanía, Eistland og fleiri . Önnur ríki í Evró-Atlantshafssamstarfsráðinu, t .d . Georgía og Bosnía, stefna á fulla aðild að At lants hafs bandalaginu í framtíðinni . Enn önnur, t .d . Úkraína, vita ekki enn í hvorn fótinn þau eiga að stíga . Úkraína gerir sér grein fyrir að efnahagsframfarir eru háðar nánari tengslum við Evrópusambandið og að aðild að öðrum vestrænum stofnunum, s .s . Atlants hafsbandalaginu, er leið til að sýna Vesturlöndum samstarfsvilja í verki . En hins er að gæta að margir Rússar búa í Úkraínu og að mörgum Rússum er enn í nöp við Atlantshafsbandalagið . Rússar, sem taka þátt í Evró-Atlants hafs- samstarfsráðinu, þjást svipað pólitískt séð eftir „kalda stríðið“ og Bretar og Frakkar gerðu á áratugunum eftir síðustu heims- styrjöld . Nýlendurnar eru orðnar sjálf stæðar og heimsveldið tilheyrir fortíðinni . Stjórn- völd fyrrum stórvelda þurfa oft langan tíma til að sætta sig við breytta heimsmynd . Vissu lega er efnahagur almennings í Rúss- Samstarfsaðilar Atlantshafsbandalagsins Teikning greinarhöfundur (2012) . Heimild: Atlantshafsbandalagið . Hnattkort: Wikipedia . Skýringar: Dökkblátt: Aðildarríki Atlantshafsbandalagsins . Mosagrænt: Evró-Atlantshafssamstarfsráðið (Euro Atlantic Partnership Council) . Brúnt: Miðjarðarhafssamráðið (Mediterranean Dialog) . Rautt: Istanbúl-sam starfs frumkvæðið (Istanbul Cooperation Initiative) . Grasgrænt: Samstarfsríki á heimsvísu (Partners Across the Globe) .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.