Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 38

Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 38
 Þjóðmál haust 2012 37 klerka stjórn taki við . Meðan olían rennur áfalla laust — íslenskt þjóðfélag mundi ekki lifa lengi án olíu á skip og vélar — þá er þegj andi samkomulag um að styðja óbreytt ástand . Egyptaland Egypski kvikmyndaleikar inn Omar Sharif hafði á orði fyrir nokkrum áratugum að ef klerkastjórn múslima tæki við í Egyptalandi yrði það endirinn á Mið-Austurlöndum . Egyptar veltu Hosni Mubarak nýlega úr forsetastóli eftir langa setu, en eiga erfitt með að koma sér saman um nýjan leiðtoga . Vandamál Egypta er nefnilega ekki hvað forsetinn heitir eða lofar að gera, heldur að fólksfjöldinn í landinu nálgast óðum hámarkið sem eyðimörkin getur brauðfætt . Írak Bretar mótuðu útlínur Íraks úr leifum Ottomannaveldisins skömmu eftir lok fyrri heimstyrjaldar . Í landinu búa ósam- stæðir þjóðflokkar hver á sínu landssvæði og vantreysta hver öðrum . Í norðri eru Kúrdar, í miðjunni eru Sunni-múslimar, í suðri eru Shia-múslimar, og síðan má segja að Kúweit sé skorið neðan af landakortinu sem sjálfstætt smáríki, sennilega til að tak- marka aðgang Íraks að hafi . Íran Í ran stefnir í árekstur við Ísrael . Írönsk stjórn völd vilja eignast kjarnorku sprengju sem þá dreymir um að varpa á Tel Aviv . Óvíst er hvort Ísraelsmönnum tekst að fá Bandaríkin til að framkvæma „skítverkið“ fyrir sig, fara í stríð og afvopna Írani, eða hvort Ísraelsmenn þurfa að gera það sjálfir . Ísrael og Palestína Lausn á deilu Ísraelsmanna og Palestínu- manna er alls ekki í sjónmáli og erfitt er að koma auga á lausn sem báðir aðilar geta sætt sig við . Líbía A tlantshafsbandalagið tók þátt í hern aði gegn Gaddafi einræðisherra í Líbíu . Slíkt hefði verið óhugsandi á árum áður . Það mun skýrast á næstu árum hvernig og hversu mikið samstarf nýrra yfirvalda í Líbíu við Atlantshafsbandalagið mun verða . Flestir vona það besta . Rússland R ússland var rætt hér að ofan . Núna er Valdimar Pútin orðinn Rússlands- forseti enn ný . Líklegt er að hann geri eins og Leonid Brésneff gerði á sínum tíma, sitji á vandamálunum eftir fremsta megni og komi þannig í veg fyrir að sjóði upp úr . Pútin er ekki líklegur til að standa fyrir pólitískum stórumbótum eins og Gorbachov P útin er ekki líklegur til að standa fyrir pólitískum stór- umbótum eins og Gorbachov gerði . Pútin virðist ekki annt um að Rússar kynnist of miklu lýðræði — það skal vera styrk ríkisstjórn sem stjórnar fólkinu en ekki öfugt . Rússar munu væntanlega láta reyna á til hins ýtrasta að fá sem mest yfirráð á Norðurheimskautssvæðinu, en skipting hafsvæðisins á þeim slóðum er enn ekki fyllilega ljós .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.