Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 39

Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 39
38 Þjóðmál haust 2012 gerði . Pútin virðist ekki annt um að Rússar kynnist of miklu lýðræði — það skal vera styrk ríkisstjórn sem stjórnar fólkinu en ekki öfugt . Rússar munu væntanlega láta reyna á til hins ýtrasta að fá sem mest yfirráð á Norður heim skauts svæðinu, en skipting hafsvæðis ins á þeim slóðum er enn ekki fyllilega ljós . Sýrland Í Sýrlandi hefur borgarastríð geisað und-an farna mánuði . Ekki fer á milli mála að mörg Vesturveldanna vilja losna við Assad, einræðisherra Sýrlands, en önnur ríki, svo sem Kína og Rússland, gera sér grein fyrir að fari Assad frá gæti verra tekið við . Í Sýrlandi gæti annaðhvort komið nýr einræðisherra „í jakkafötum“ eins og Assad sjálfur, eða einhvers konar öfgatrúar- og klerkastjórn gæti tekið við stjórninni og þá væri komið úr öskunni í eldinn . Öll stórveldin keppast við að auka áhrif sín á þessum slóðum, en lýðræðisfyrirkomulag, eins og þekkist á Vesturlöndum, passar iðulega illa inn í menningarheim Miðaustur landa . Aðrir heimshlutar? Hér mætti lengi telja upp vandræða-staði í fjarlægum heimshlutum, en lítum lauslega á hvaða lönd gæti verið raun- hæft fyrir Atlantshafsbandalagið að efna til samstarfs við . Kína Kínverjar munu gjarnan taka við upp-lýsingum frá Atlants hafsbanda laginu, en lítið mun koma á móti, enda Kín- verjar þekktir fyrir að fara sínar eigin leiðir . Kínverjar vilja aðild að Norður heim skauts- ráðinu, en um leið vilja þeir eigna sér mest allt Suðurkínahaf upp að ströndum Víetnam, Malasíu, Brunei og Filipps eyja . Ef Kínverjar fá aðild að Norð ur heim skautsráðinu, hvers vegna ættu þá ekki líka Indverjar, Brasilíumenn, Ástralíubúar eða bara öll ríki Sameinuðu þjóðanna að fá aðild? — Kína er ekki líklegur sam starfs aðili Atlants- hafsbandalagsins nema kannski í orði . Indland I ndverjar eru stærsta lýðræðisríki heims og voru hlutlausir í „kalda stríð inu“ . Indverjar telja sér standa ógn af lang- tíma áætlunum Kínverja og vegna þess að Kínverjar eiga kjarnavopn og eldflaugar, þá finnst Indverjum að þeir þurfi slík tól líka . Af því að Indland er kjarnorkuveldi, þá þarf nágrannaríkið Pakistan líka að eiga sína kjarnorkusprengju . Ef Pakistan er með „sprengjuna“, þá geta Íranir ekki verið minni menn, síðan Sádi-Arabar, og svo koll af kolli . Vígbúnaðarkapphlaupið er því á fleygiferð í Austurlöndum nær og fjær . Þarna gæti Atlantshafsbandalagið komið að málum með margvíslegu samstarfi til að draga úr spennu og auka opinskátt samstarf — en á brattann er að sækja . Í Sýrlandi gæti annaðhvort komið nýr einræðisherra „í jakkafötum“ eins og Assad, eða einhvers konar öfgatrúar- og klerkastjórn gæti tekið við stjórninni og þá væri komið úr öskunni í eldinn . Öll stórveldin keppast við að auka áhrif sín á þessum slóðum, en lýðræðis- fyrirkomulag, eins og þekkist á Vesturlöndum, passar iðulega illa inn í menningarheim margra Miðausturlanda .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.