Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 70

Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 70
 Þjóðmál haust 2012 69 flokks ins hafa að mati Jakobs ekki brugðist við með nægilega röggsamlegum hætti, heldur hafi þeir í fyrstu verið eins og hræddir hérar og síðan niðurlútir og sakbitnir . Hann telur brýnt að sjálfstæðismenn nái aftur vopnum sínum og í því augnamiði sé mikilvægt að greina á milli tveggja tímabila í síðustu stjórnar tíð Sjálf stæðisflokksins, sem spannaði 18 ár . Annars vegar sé um að ræða tímabilið frá því að flokkurinn tók við völdum ásamt Alþýðuflokknum árið 1991 þangað til að ríkisstjórnarsamstarfið með Framsóknar- flokknum hélt áfram eftir kosningarnar 2003 . Jakob telur mikilvægt að talsmenn Sjálfstæðisflokksins verji árangur flokksins á þessu tímabili með kjafti og klóm: Undir ríkisstjórnarforystu Sjálfstæðis- flokks ins á árunum 1991—2003 varð eitt mesta framfaraskeið í sögu þjóðarinnar . Ís lenskt samfélag tók stakkaskiptum, áratuga langt sjóðasukk var upprætt, dregið var úr valdi stjórnmálamanna í atvinnu - lífi nu, ríkis fyrirtæki voru einka vædd og skattar lækk aðir á fyrirtæki og ein- staklinga . Skikki var komið á stjórn ríkis- fjármála og skuldir ríkis ins voru nánast greiddar upp . Stjórn efna hags mála var til fyrirmyndar miðað við önnur skeið frá því að sjálfstæði var endur heimt, verðbólga var í lágmarki og gengi krón unnar stöðugt . Allt hafði þetta í för með sér fjöl breytt og arðvænlegt atvinnu líf, sem leiddi til um 30% kaupmáttar aukn ingar almennings . Jakob taldi upp nokkur framfaraskref til viðbótar og staðhæfði síðan að það væri fullkomin skrumskæling að kenna þetta tímabil við hrun bankanna . Hann sagðist hins vegar ekki hafa verið sam þykkur áframhaldandi ríkis stjórn ar sam- starfi með Framsóknarflokkn um árið 2003, enda hafi Sjálfstæðisflokkurinn þurft að kaupa það dýru verði að halda því samstarfi áfram — leggja blessun sína yfir skað leg stefnu mál Framsóknarflokksins, sam þykkja að gefa eftir embætti forsætisráðherra og loka augunum fyrir „fjárplógsstarfssemi Finns Ingólfssonar“ . Ekki tók betra við, að mati Jakobs, í ríkisstjórnarsamstarfinu með Sam fylking unni: „Hrunstjórnin var ekki hægri stjórn,“ sagði hann — og bætti við að það væri því ekki verkefni hægrimanna að verja hana . Jakob var myrkorður um Sjálfstæðis flokk- inn síðustu árin fyrir hrun: „Þegar Geir H . Haarde tók við formennsku í flokknum komst til áhrifa innan hans fólk sem virtist sumt helst hafa það á stefnuskránni að vera á móti Davíð Oddssyni .“ Hann segir þetta fólk hafa „stigið trylltan hrunadans með útrásarliðinu“ og „trúað fagurgala hins nýja bóluauðvalds um að allt léki í lyndi, þó að rotnunarþefurinn hafi fyllt vitin“ . Jakob sagði að allt hafi í raun farið úr böndunum: „rík is útgjöld, þjónkun við samstarfsflokk- inn, uppgjöf gagnvart skuldakóng um útrásar .“ Ritstjóri Þjóðmála sagði Sjálfstæðisflokk inn É g vil hægriflokk sem teflir fram fólki sem hægt er að treysta í hvívetna, fólki með báða fætur á jörðinni, sem lætur ekki loft- kastalasmiði rugla sig í ríminu og býr yfir sterkri siðferðiskennd og ríkri ábyrgðar tilfinningu . Traust, ábyrgð, heilbrigð skyn semi, ásamt djúpum skilningi á íslensk um aðstæðum, eru hugrenninga tengslin sem ég vil að fólk tengi ósjálfrátt Sjálf stæðis flokknum .“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.