Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 72

Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 72
 Þjóðmál haust 2012 71 verður slík viðspyrna að fela í sér viðurkenn- ingu á því að Sjálfstæðisflokkurinn stóð ekki við öll þau loforð sem hann gaf: Við verðum að viðurkenna af hrein skilni að í hraða nýrrar aldar og í sjálfum gleði vel gengn innar misstum við stundum sjón ar á því sem mestu skiptir og rist er í stein töflur sjálfstæðisstefnunnar . Á vakt Sjálf stæðis flokksins þandist ríkið út og ríkis starfs mönnum fjölgaði . Við misst um fótanna í veislunni . Óli Björn vakti athygli á að í átján ára stjórnar tíð Sjálfstæðisflokksins hefðu opin- ber út gjöld aukist um 380 milljarða króna að raun virði, sem gæti vart talist bera vott um mikla frjálshyggju . „Það var ekki hug- mynda fræðin sem brást,“ sagði hann, „það vorum við sem brugðumst .“ Varaþing- maður inn brýndi fyrir samflokksmönnum sínum að þeir hefðu verk að vinna: Við hægrimenn þurfum ekki aðeins að endur nýja loforð okkar um frjálst við- skipta líf, takmörkun ríkisafskipta og aukið frelsi til orðs og æðis á öllum svið um, við þurfum að endurnýja þann trúnað og traust sem ríkti á milli okkar og kjósenda . Og við vitum, eða eigum að vita, að það eru gerðar meiri og ríkari kröfur til Sjálfstæðisflokksins en nokkurs annars stjórnmálaflokks á Íslandi . Óli Björn bætti því við að jafnvel þeir sem aldrei hefðu lagt Sjálfstæðisflokknum lið vissu að hann væri akkeri í þeim ólgusjó sem nú ríkir í stjórnmálum, enda vinstri flokk arn- ir fullir af pólitískum loddaraskap, sveifl uðust eftir skoðanakönnunum og einkennd ust af rótleysi . En hann brýndi samt sem áður fyrir fundargestum að traust og trúnaður þjóðar- innar yrði ekki endurnýjað, nema sýnt yrði í verki að fulltrúar flokksins meintu það sem þeir segðu og framkvæmdu það sem þeir lofuðu . „Við megum ekki setja til hliðar gundvallarhugsjónir og láta óskil greint ískalt hagsmunamat ráða ferðinni,“ sagði varaþingmaðurinn og bætti við: Við sem höfum barist fyrir frelsi ein stakl- ingsins, höfum aldrei barist fyrir frelsi til efnahagslegra athafna á kostnað skatt- greiðenda . Við höfum aldrei látið okkur koma til hugar að fámennur hópur geti stundað viðskipti, auðgast gríðarlega, með bakábyrgð samborgaranna . Slíkt er sósíal- ismi andskotans, sem leiðir okkur til glöt- unar, og þingmenn Sjálfstæðisflokksins eiga aldrei að kenna sig við slíkt . Óli Björn impraði á fleiri ömurlegum birt ing- ar myndum pilsfaldakapítalismans og hann vill að skýr afstaða sé tekin gegn slíkri stefnu: Við ætlum okkur að koma í veg fyrir það að fáeinir útvaldir stundi viðskipti á kostnað samborgaranna . Við ætlum að koma í veg fyrir sparifé almennings verði notað til að fjárfesta í stórfyrirtækjum sem stunda óeðlilega samkeppni við litla V ið hægrimenn þurfum ekki aðeins að endurnýja loforð okkar um frjálst viðskiptalíf, takmörkun ríkisafskipta og aukið frelsi til orðs og æðis á öllum sviðum, við þurfum að endurnýja þann trúnað og traust sem ríkti á milli okkar og kjósenda . Og við vitum, eða eigum að vita, að það eru gerðar meiri og ríkari kröfur til Sjálfstæðisflokksins en nokkurs annars stjórnmálaflokks á Íslandi .“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.