Þjóðmál - 01.09.2012, Qupperneq 74

Þjóðmál - 01.09.2012, Qupperneq 74
 Þjóðmál haust 2012 73 og ryðja þar braut þeim körlum og konum sem væri treystandi til að standa vörð um sjálf stæðisstefnuna, hvort sem er á Alþingi eða í sveitarstjórnum . „Jarðvegurinn fyrir hug myndir hægrimanna er frjór,“ sagði hann, „en upp skeran er undir okkur komin .“ Það eru orð að sönnu, en ljóst að upp-skeran fer ekki aðeins eftir frjó semi jarð- vegarins, heldur einnig eftir hversu vel er sáð . Tilgangurinn með mál fundi frjálshyggju hóps SUS um stöðu hægri stefnunnar var ein mitt að sá slíkum fræjum . Miklu máli skiptir að róttæk hægristefna fái málsvara í prófkjörum Sjálfstæðisflokks- ins fyrir næstu alþingiskosningar . Ljóst er að framsögumenn á fundinum væru allir vel til þess fallnir að vera fulltrúar skynsamlegra sjónarmiða á Alþingi og ég veit til þess að til að mynda Óli Björn Kárason og Jakob F . Ásgeirsson hafa fengið fjölda áskorana að bjóða sig fram . Annar verðugur frambjóð andi væri að sjálfsögðu varaþingmaðurinn Sigríð- ur Andersen, sem situr ásamt Gunnlaugi í fræðaráði Ludwig von Mises-stofnunar inn ar á Íslandi, og flutti ávarp í fundarlok . Sigríður benti á afar mikilvæga hluti í ávarpi sínu . Í fyrsta lagi ræddi hún um að hinn frjálsi markaður væri alls ekki full- kominn, langt frá því, og að frjáls hyggju- menn ættu ekki að tala með þeim hætti . Frjáls markaður væri hins vegar langskásti kosturinn fyrir samfélagið — viðskipti fólks, nýjungar og almenna hagsæld . Í öðru lagi lagði hún áherslu á að frjáls- hyggjumenn ættu ekki að samsama sig að- gerðum stjórnvalda nema að vissu marki . Þannig nefndi hún að frjálshyggjumenn ættu vissulega að beita sér fyrir einkavæð- ingu fyrirtækja, en ekki að líta á það sem hlutverk sitt að halda uppi vörnum fyrir þau fyrirtæki sem hafa verið einkavædd . Þau geti verið vel eða illa rekin eftir atvikum . Einnig nefndi hún skattalækkanir í þessu sambandi . Frjálshyggjumenn ættu ekki að telja sig þurfa að réttlæta sífellt skattalækkanir frá sjónarhóli félagslegrar nytjastefnu, til dæmis ættu þeir að sjálfsögðu ekki að vera hlynntir skattalækkunum vegna þess að Laffer- kúrvur sýna að tekjur ríkissjóðs myndu aukast, heldur af siðferðislegum ástæðum: fólk á sjálft tilkall til eigna sinna og tekna, en á ekki að þurfa að líða að fjármunir séu teknir af því með valdi og dreift eftir geðþótta stjórnmálastéttarinnar . Kjarninn í boðskap Sigríðar var sá að megin reglur frjálshyggjunnar standi fyrir sínu, óháð stuðlum og línuritum . Eitt af því sem ég ræddi í inngangsávarpi mínu sem fundarstjóri var einmitt mikil- vægi hugmynda . Einhverjum kann að þykja óviðeigandi að leggja mikla áherslu á þær á tímum þegar heimilin í landinu glíma við mikil og alvarleg vandamál . En sann- leikurinn er hins vegar sá að umræða um hug myndafræði er öðrum þræði umræða um hversdagsleg vandamál . Hvert og eitt okkar getur hugleitt hvernig þær skipta máli fyrir líf okkar . Staðreyndin er sú að hug myndir skipta máli, hugmyndir breyta heiminum . Óhætt er að segja að fundur frjáls hyggju- hóps SUS í Valhöll um stöðu hægristefnunn- ar hafi markað tímamót . Þar hófst kraft mikil við spyrna hægrimanna á Íslandi; lagður var grunn ur að nýrri sókn í baráttu fyrir rétt látara, fars ælla og frjálsara samfélagi . A ðstandendur fundarins fengu afar jákvæð viðbrögð frá fundar- gestum að fundi loknum, sem sögð- ust sumir ekki muna eftir jafn mikil- vægum og áhugaverðum fundi um stjórnmál og hugmynda fræði .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.