Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 7

Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 7
6 Þjóðmál VETUR 2012 milljónum til að geta aug lýst eins og þarf, prentað og dreift mið um og bæklingum, ráðið sér kosn inga stjóra og safnað í kring- um sig liði fólks til að hringja út fyrir sig og tala máli sínu o .s .frv . Í öðru lagi að vera „þekkt andlit“ úr sjón- varpi . Í þriðja lagi að hafa myndað sterk sam- bönd innan flokksins, annaðhvort með flokks starfi eða í krafti ættar og uppruna . Ritstjóri Þjóðmála uppfyllti ekkert af þessum skilyrðum — og uppskar eftir því . Málefni, þ .e . fyrir hvað fólk stendur í stjórn málum, virðast ekki skipta ýkja miklu máli í próf kjör um . Sama er að segja um mennt un og starfs reynslu . Úrsl it um ráða ofan greind atriði . Að auki spiluðu svokölluð kvenna sjónarmið sína rullu að þessu sinni . Ef maður setur sig í spor dæmi gerðs sjálf stæðis manns á kjör stað, þá stóð hann frammi fyrir því, þegar hann var búinn að kjósa þing mennina fjóra, Hönnu Birnu og Brynj ar Níels son, að hafa valið fimm karla og eina konu í sex efstu sætin . Hann mátti aðeins bæta við tveimur í viðbót (kjósa skyldi átta, hvorki fleiri né færri) og ósjálf rátt var hann því lík legur til að velja konur í lokasætin tvö — til að jafna nokkuð kynja hlut föll in í vali sínu . Þótt ég hafi ekki fengið það brautargengi sem ég vonaðist eftir er ég samt hæst- ánægð ur með að hafa tekið þátt í prófkjörinu . Það var skemmti leg reynsla sem ég hefði alls ekki viljað missa af . Ég kynnt ist mörgu góðu fólki og endur nýjaði kynni við marga sem ég hafði ekki séð ár um saman . Mér fannst mér alls staðar vel tekið . Og sjálfur er ég sannfærður um að það er meiri hljóm grunn- ur fyrir þeim sjónarmiðum sem ég hélt fram en niðurstaða prófkjörs- ins gefur til kynna . Það hvarflar því ekki að mér að leggja árar í bát . Koma tímar, koma ráð! A ð svo mæltu óska ég les end u m gleði legra jóla og far sæld ar á kom- andi ári . Í 75 ár hefur Icelandair tengt Ísland við umheiminn. Aldrei áður hefur leiðakerfi Icelandair verið jafn stórt og nú. Það tengir Ísland við 35 borgir með 220 ferðum á viku. Vertu með okkur ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 6 21 81 1 2/ 12 + Bókaðu núna á icelandair.is HVERT LANGAR ÞIG AÐ FARA?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.