Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 41

Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 41
40 Þjóðmál VETUR 2012 Þorsteinn Siglaugsson Stutt hugleiðing um kvæði Kvæðið „Grátt myrkrið Marianne“ eftir Krist-ján Karlsson (sjá næstu bls .) hefst í raun inni í miðri setningu („samt liggur ekki á“) og bygg- ingarefnið gæti ekki verið knappara; eitt andar tak, ein myndlíking, drög að hugmynd . Vinkona skáldsins er að fara en honum finnst ekkert liggja á því þokunni léttir aftur þegar kvöldar: Það dimmir og þokan hjaðnar, það dagar af nóttu . Myndlíking, og hugmynd að kvæði kviknar; hvað ef þokan væri haf, grátt haf sem umlyki húsin . En svo kvikna ljósin löng (og kannski líka mjó?), andartakið er liðið . Andartakið er horfið, en hvað um kvæðið; er þetta kvæðið sjálft, eða er þetta kvæði aðeins gárur á yfirborði annars kvæðis sem varð aldrei til, eða dauf ummerki upplifunar sem er horfin, „aska listsköpunarinnar“ eins og Yves Klein kallaði málverk sín? Eitt andartak, myndlíking sem kviknar og hverf- ur, drög að hugmynd sem nær ekki að mótast . Skáld ið leiðir lesandann inn í andartakið, inn í and rúmsloft þess og eftirlætur honum að velta því fyrir sér, tilurð þess og inntaki, myndlíkingunni og hug myndinni sem grundvalla kvæðið, samspili andar taksins, sköpunarinnar og veruleikans sem bindur enda á hana .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.