Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 34

Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 34
 Þjóðmál VETUR 2012 33 Á síðustu vikum hafa bæst við 2000 nýir áskrifendur að Morgunblaðinu. Við fögnum því og bjóðum þá velkomna í hóp kröfuharðra lesenda okkar. 2000 NÝIR ÁSKRIFENDUR opinbera í þessu sambandi . Hafa ber í huga að stjórnarflokkarnir beindu bönkunum í eignarhald aðila sem endurspegluðu sam- starf þeirra og gömlu „helminga-skipta- regluna“, sem enn virðist hafa verið í gildi . Þá verður að leiða hugann að því að forstjóri Fjármálaeftirlitsins var á þessum tíma nátengdur öðrum stjórnarflokkanna . Hann hafði um nokkurra ára skeið verið starfsmaður í viðskiptaráðuneytinu . Einn þeirra sem keyptu banka var viðskipta- ráðherra þegar forstjóranum var veitt staðan . Annar bankastjóra hins bankans var ráðuneytisstjóri viðskiptaráðuneytisins á sama tíma . Forstjóri FME og hann eru bundnir nánum vináttuböndum . Skort FME á eftirliti og eftirfylgni verður að skoða í ljósi þessara tengsla . Jafnvægi og ójafnvægi Í venjulegu og reglubundnu lýðræðis sam-félagi má stilla ýmsum einingum sam- félagsins upp eins og gert er á 4 . mynd . Við aðstæður, sem þar er lýst, gæta stofnanir þess að jafnvægi haldist innbyrðis, hver ein- ing veitir öðrum aðhald með þeim ráðum sem eðlilegt þykir . Fjármálakerfið hefur eitt umfram þær aðrar stofnanir sem upp eru taldar að fram- an . Framkvæmdavaldinu eru settar skorð- ur með fjárlögum en fjármálastofnanir hafa nánast ótakmarkaðan aðgang að fjár munum . Opinberar stofnanir mega ekki aðhafast nema hafa til þess heimildir (svo nefndar lögheimildir) en einkaaðilar mega aðhafast allt sem ekki er bannað . Eins og fyrr sagði hefur hið opinbera sett einka bönkum og sparisjóðum ítarlegar reglur sem þrengja eiga svigrúm þessara stofnana, þrátt fyrir að þeir séu í eðli sínu „einkaaðilar“ . Fjármálastofnanir, sem veitt- ur er réttur til að taka við sparifé almenn- ings og afla sér fjár á markaði þurfa á móti að sætta sig við að þurfa lögheimildir til þeirra viðskipta sem þær stunda, þrátt fyrir 4. mynd. Samfélag í jafnvægi .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.