Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 51

Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 51
50 Þjóðmál VETUR 2012 árið 1824 amtmaður norðan og austan og sat á Möðruvöllum . Þóra dóttir hans stofnaði Kvennaskólann í Reykjavík 1874 og stýrði honum til 1906 . Hún giftist Páli Melsteð sagnfræðingi, syni Páls Melsteðs amtmanns og Önnu Sigríðar, dóttur Stefáns Þórarinssonar amtmanns . Ingibjörg varð herbergjastúlka í Viðey en giftist síðar Þorgrími Tómassyni gullsmið og skólaráðsmanni á Bessastöðum . Bréf til Gríms bróður hennar þar sem hún lýsir lífinu í Viðey hafa verið gefin út . Sonur Ingibjargar og Þorgríms, skáldið Grímur Thomsen, náði miklum frama í utanríkisþjónustu Dana en kaus að snúa heim og keypti Bessastaði af konungi 1867 . Þar hélt hann sig sem aðalsmaður í tæp þrjátíu ár með konu sinni og þjónustufólki . Foreldrar hans höfðu keypt Engey fyrir stórfé árið 1833 af Snorra ríka Sigurðssyni og virðist sem Grímur hafi á tímabili hugsað sér að setjast þar að . Ekki varð af því, en eyjan var í eigu fjölskyldunnar fram til 1905 . „Self made men“ Íleysingum þjóðlífsins á 19 . öld og í upphafi 20 . aldar sköpuðust tækifæri fyrir menn af alþýðustétt, sem fæddir voru Pétur J . Thorsteinsson útgerðarmaður, — Bíldudalskóngurinn, sem hófst af sjálfum sér til mikila eigna, — ásamt fjölskyldu sinni í heimsókn hjá Eggert Briem í Viðey sumarið 1903 . Í Viðey var lengi óðal voldugasta ættarveldisins á Íslandi, Stephensensættarinnar eða Stefánunga eins og ættmennirnir voru kallaðir . (Árbæjarsafn, ljósmyndari óþekktur .) Úr bókinni Íslensku ættarveldin .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.