Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 70

Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 70
 Þjóðmál VETUR 2012 69 Drukknar maður ekki að lokum í óhreinindum ef maður hættir að þurrka af og ryksuga eða að baðast og bursta tennurnar? Eða fellur ekki bletturinn úti í garði í órækt ef maður hættir að slá hann? Og fyllast ekki beðin af illgresi ef maður hættir að reita það upp? Gildir ekki nákvæmlega það sama um réttarríkið? Siðmenninguna? Og lýðræðið? jafnvel sjálf fela í sér andlegt of beldi . Því hún ein kenn ist svo oft af for dómum, póli- tísk um rétt trúnaði, þöggun og röklausu lýð skrumi sem strokar út helming verul eik - ans . Með þeim afleiðingum að sömu klisj- urn ar eru endur teknar ár eftir ár og aðeins krafsað á yfir borðinu . Í stað þess að nýta eigin leika upp lýs ingarinnar og mennt un ar - inn ar í menn ingu okkar til að skilja allar or sak ir og afleiðingar í samhengi til að leysa vandann . Því til að skilja ofbeldi og orsakir þess, þarf ekki aðeins að skilja mannlegt eðli, náttúrulögmál heimsins og á hve miklu ofbeldi siðmenning okkar er byggð þrátt fyrir allt — gagnvart t .d . menningarsvæðum sem eru á vanþróaðra stigi en okkar eigin menning . Heldur þarf líka að finna og skilja alla þá ólíku þætti í menningu okkar og lífsstíl sem skapa ofbeldið . Eins og t .d . samspil andlegs og líkamlegs ofbeldis . Eins og t .d . hverjar eru orsakir vaxandi áfengisneyslu, eiturlyfjaneyslu og annarrar fíknar, sem elur á ofbeldi . Þ .e . að taka allt með . En ekki aðeins sumt . Úrkynjuð forgangrsöðun? Annað dæmi: Hver ber ábyrgð á því — og hverjar eru ástæður þess að drengir eru að jafnaði 83% þeirra sem eiga í hegð- unar vanda í skólanum? Að um þrefalt fleiri drengir en stúlkur geta ekki lesið sér til gagns? Að 76% barna sem fá úthlutað lyfjum vegna athyglisbrests og ofvirkni (ADHD) eru drengir? Að 15% barna í 5–7 bekk grunnskóla hafa upplifað að kennari gerir oft eða stundum lítið úr einhverjum nemanda? Að 70% færri stúdenta eru karl- kyns? Og að um 10% barna upplifa einelti í skólanum sínum? Hver skyldu viðbrögðin verða ef 70% færri stúdenda væru kvenkyns? Ef stúlkur væru 83% þeirra sem ættu í hegðunarvanda í skólanum? Ef um þrefalt fleiri stúlkur en drengir gætu ekki lesið sér til gagns? Ef 76% barna, sem fá úthlutað lyfjum vegna ADHD, væru stúlkur? Ef 15% fólks upplifði að yfirmaður þeirra gerði oft eða stundum lítið úr konum í vinnunni? Eða ef um 10% kvenna upplifðu einelti á sínum vinnustað? Skyldi þjóðfélagið vera farið á hliðina ef veruleikinn liti svona út? Skyldu birtast um það flennifyrirsagnir á hverjum degi? Skyldi Alþingi loga? Skyldi vera hrópað um það á torgum? Á meðan lítil sem engin umræða fer fram um skelfilega stöðu barnanna? Er þetta vegna þess að þeir sem bera ábyrgðina eru konur sem vilja ekki bera hana? Og eru þær e .t .v . þær sömu og sækja hvað harðast í sviðsljós fórnarlambsins og ýta börnunum til hliðar? Og þá mætti spyrja: Eru karlkyns skólabörn minna virði en fullorðnar menntakonur? Því ef dæma má af umræðunni og forgangsröðuninni í þjóðfélaginu mætti ætla að svo sé . Sem felur í sér sterkar vísbendingar um vissa úrkynjun .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.