Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 21

Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 21
20 Þjóðmál VETUR 2012 fram í dag að Reykjavík geti orðið fjár- málamiðstöð eða sé að keppa við New York eða London í fjármálastarfsemi . Því er erfitt að skilja hvers vegna þær umræður sem eiga sér stað um stöðu fjármálakerfa þeirra eigi við hér . Á Íslandi er ein atvinnugrein sem starfar á ábyrgð almennings . Það er bankakerfið . Miðað við bitra reynslu Íslendinga er erfitt að sjá hvað hefur tafið eðlilegar kerfisbreyt- ingar bankanna . Seðlabanki Íslands tapaði hundruðum milljarða við þrot bankana 2008 vegna þess að hann reyndi að vera „lánveitandi til þrautavara“ fyrir bankanna . Ef almenningur er spurður þá vill hann ekki vera lánveitandi til þrautavara . Þó að Seðlabankinn þykist hafa það hlutverk, þá er það bara að nafninu til því reikningurinn er sendur á fjármálaráðuneytið sem aftur sendir hann á almenning . Í dag eru Arion og Íslandsbanki að langmestu leyti í eigu vogunarsjóðanna, hvers vegna er íslenskur almenningur að gangast í ábyrgð fyrir slíka fjármálastarfsemi? Lokaorð Á Íslandi eru eftirsóttustu eignirnar þær sem skapa alþjóðleg verðmæti . Gjald- eyrisskapandi greinar skipta öllu varð andi lífskjör almennings . Hagsmunir lands- manna eru því að standa vörð um slíkar eignir, og að allir hafi að þeim jafnan að- gang . AGS lánaði og hafði milligöngu um lán til Íslands fyrir um 5,5 milljarða dollara . Gjaldeyrisforði Seðlabankans byggir að stóru leyti á þessu láni . Ef Ísland ætlar að geta staðið við skuldbindingar sínar alþjóð- lega þýðir ekki að gefa vogunarsjóðunum að gang að öllu þessu fjármagni, því þá situr almenn ingur og AGS eftir með sárt ennið . Hér er ekki verið að tala um að níðast á vogunarsjóðunum, heldur frekar að koma í veg fyrir að þeir geti níðst á landsmönnum . Sameiginlegt vandamál AGS, vogunar- sjóða og Íslands eru gjaldeyrishöftin og þar þurfa allir að koma að lausn vandans . Þar á enginn að hafa réttindi umfram aðra . Á Íslandi er ein atvinnugrein sem starfar á ábyrgð almennings . Það er bankakerfið . Miðað við bitra reynslu Íslendinga er erfitt að sjá hvað hefur tafið eðlilegar kerfisbreytingar bankanna . . . Ef almenningur er spurður þá vill hann ekki vera lánveitandi til þrautavara . Þó að Seðlabankinn þykist hafa það hlutverk, þá er það bara að nafninu til því reikningurinn er sendur á fjármálaráðuneytið sem aftur sendir hann á almenning .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.