Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 31

Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 31
30 Þjóðmál VETUR 2012 árunum 1999–2008 dæmt í málum þar sem reynir á hlutafélagalögin . Á árunum frá 1998 til 2008 óx fjár mála- markaður á Íslandi verulega að umfangi . Bankarnir juku útlán sín til innlendra viðskiptavina, byrjuðu að lána erlendum viðskiptavinum sjá 1 . mynd, bls . 29), stofnuðu útibú og dótturfyrirtæki erlendis, auk þess sem bankarnir hófu innlánasöfnun erlendis í gegnum útibú sín þar . Þar ber helst að nefna Icesave-innlánareikninga Landsbanka Íslands hf . í Bretlandi og Hollandi, þar sem innlánin uxu mjög hratt . Þannig uxu innlán erlendis um 2,1 milljarð EUR (Seðlabanki Íslands, 2008a) frá lokum júní 2008 til loka september 2008, en það er um það bil sú fjárhæð sem samningar hafa staðið um í viðræðum íslenskra stjórnvalda við stjórnvöld í Bretland og Hollandi . Á þessu tímabili, sem 2 . og 3 . mynd vísa til, voru tveir ríkisbankar gerðir að hluta- félögum, þ .e . Landsbanki Íslands og Bún- aðarbanki Íslands, og fjárfestingarsjóðum steypt saman í Fjárfestingarbanka atvinnu- lífsins (FBA), þ .e . Fiskveiðasjóði Íslands, Iðn þróunarsjóði og Iðnlánasjóði . FBA var síðar sameinaður banka sem hafði orðið til úr ríkisbanka, þ .e . Útvegsbanka Íslands, og þremur einkabönkum, þ .e . Alþýðu- bankanum hf ., Iðnaðarbanka Íslands hf . og Verslunarbanka Íslands hf . Að lokum voru hinir nýju bankar einkavæddir . Á árunum frá 2003 til 2008 gerðust hlutir sem enginn sá fyrir og enginn eftirlitsaðili lét sig varða, en sumir höfðu mikla hagsmuni af . Fjármálakerfið stækkaði og útlán bankanna jukust úr því að vera einföld landsframleiðsla í fimm- til sex föld landsframleiðsla og eru þá ótalin út lán í dótturfélögum erlendis . Síðustu ríkisbankarnir voru gerðir að hlutafélögum árið 1998 og seldir og einka- væddir árið 2003 . Þá hófst veruleg út - lána aukning í bankakerfinu, bæði til inn- lendra og erlendra lántaka, einstaklinga og fyrirtækja . 2. mynd. Útlán bankakerfisins . Þróun útlána til innlendra og erlendra aðila í innlendum hluta bankakerfisins, í þúsundum króna (Seðlabanki Íslands, 2008b) .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.