Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 67

Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 67
66 Þjóðmál VETUR 2012 Ragnar Halldórsson Eru athugasemdakerfi Netsins illgresi eða jarðvegur lýðræðisins? Lifandi lýðræði í heilbrigðu réttarríki snýst um að efla og rækta almenna mennt un, upplýsingu og siðmenningu . Þ .e . í viðbót við heilbrigða lýðræðisfram kvæmd, eins og heilbrigðar stofnanir (vand aða og hæfa embættismenn) og heil brigt og hæft lög gjafar þing, framkvæmdar vald og dóms- vald . Því ef dómgreind borgaranna sljóvgast m .a . vegna þess að gæðum menntunar hefur hrakað svo mikið að rökleysa, múgæsingur og lýðskrum vaxa á kostnað upplýsingar (eins og gerðist t .d . í stórum stíl fyrstu þrjú árin eftir hrunið) — og ef almennt siðmenningarleysi kæfir siðmenninguna sem fyrir er í stað þess að hún styrkist, vaxi og dafni — þá útþynnist og spillist siðmenningarstigið smám saman með þeim afleiðingum að bæði lýðræðið og réttarríkið úrkynjast innan frá . Eins og virðist því miður hafa gerst á Íslandi . Því almennri menntun og sið- mennt un virðist hafa hrakað gríðarlega á meðan sálarangist fer sívaxandi ásamt eitur - lyfjafíkn, ofneyslu áfengis og hvers kyns glæp um og ofbeldi . Sérstaklega meðal ungra karla frá tekjulægri heimilum . Og almenn upplýsing virðist á svo miklu undan haldi á Íslandi að opinber umræða er í sí aukn- um mæli hætt að snúast um veru leik ann . En er í staðinn því oftar farin að snúast um gerviheim sem er ekki til . Áskorun frelsisins Í slenskir grunnskólar gera allt of lítið til að kenna börnum rökhugsun, tjáningu og samskipti, þ .m .t . almenna mannasiði, til að auka hæfni þeirra í mannlegum samskiptum og sem almennra borgara í lýðræðisríki . Að kenna börnum að skilja t .d . áróður auglýsinga og þess grófa myndmáls sem mætir þeim hvert sem þau horfa . Og sjá í gegn um eitthvað af þeirri rökleysu og lýðskrumi sem einkennir því miður svo margt í okkar vestræna þjóðfélagi . Því slík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.