Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 75

Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 75
74 Þjóðmál VETUR 2012 _______________ Höf . er meðlimur í InDefence . fátækt ömurlegrar kreppu og atvinnuleysis í byrjun velmegunar en má greiða gjaldið í manns lífum eins og stríðsaðili . Heitasta ósk Íslendinga hlaut að vera að því ógnarástandi lyki og herlið hyrfi . Kommúnistar reka fram til 1941 blygðunarlausa Moskvulínu áróðurs gegn hernáminu vegna tímabundins bandalags Stalíns og Hitlers og stimpla þá sem voru í hernámsvinnu „landráðamenn“ . Þá er það að heitið „hernámsandstæðingar“ varð til og síðar nota það andstæðingar NATO-aðildar og varnarliðs á Íslandi . Harð asta stjórnmálabarátta lýðveldistím ans trygg ir að Ísland verður stofnaðili að NATO 1949 og að gerður er tvíhliða varnar samn- ingur við Bandaríkin 1951 . Stjórnmálaleg kjölfesta í mesta átakamáli á vettvangi þjóðmála myndast undir for ystu Sjálfstæðisflokksins . Áróður vinstri öfga- manna er mjög óvæginn, einkum persónu- svívirðingar Þjóðviljans . En Moskvugrýlan hefur óneitanlega þau jákvæðu áhrif að þétta raðir liðsmanna vest ræns varnarsamstarfs í Varðbergi og Samtök um um vestræna samvinnu . Keflavíkurstöðin varð helsta geo strateg- íska viðnámsstaðan á GIUK-lín unni svo- nefndu gegn stórauknum hernaðar um- svifum Sovétríkjanna á Norðursvæðinu ógn andi Íslandi . Í Keflavík var mest 3000 manna liðstyrkur sem fljótt mátti auka, sveit af P-3C Orion-eftirlitsflugvélum og allt að 18 F-15-orustuþotur ásamt bensín- birgða- og AWACS-radarflugvélum . Mjög öflug þyrluflugbjörgunarsveit var í Kefla - vík með 5–6 þyrlum mönnuðum hin- um færustu flugmönnum sem oft komu Íslendingum til bjargar . Fullkomið radar - kerfið (IADS) yfir landinu og ná lægu haf- svæði var samtengt við NATO-netið og var mannað af sérþjálfuðum Íslend ing- um . Svonefnt Sound Surveillance System (SOSUS) var til eftirlits með kaf bát um . Yfirflug sovéskra orustu- og sprengju - flugvéla í íslenska loftvarnasvæðið ( MADIZ) var mest á 9 . áratugnum, um 200 eitt árið . Því miður vanræktu ríkis stjórnir þessa tíma alveg að koma upp stofn ana legri sér- fræði kunnáttu Íslendinga í öryggis- og varn ar málum með föstu starfsliði sem hefði her þjálfun, sérhæft háskólanám eða starfs reynslu í NATO . Áróður „friðar- sinna“ eyðilagði mikið fyrir því þarfa máli sem gerði íslenskum stjórnvöldum kleift að styðjast við eigið sjálfstætt ógnarmat . Hernaðarviðveru Bandaríkjanna á Ís landi lauk í október 2006 . Ákvörðun Donalds Rumsfeld varnarmálaráðherra um brottför frá Keflavík var hugsanlega eitt hvað til- komin vegna gamallar óvildar út af verk- töku málum og neikvæðrar afstöðu okkar til kostn aðarþátttöku í vörnum landsins og reksturs flugvallarins . Van hugsuð stefna var leiðrétt en of seint . Ríkisstjórnir Íslands höfðu árangurslaust óskað eftir áframhaldi varanlegum lág- marks loft vörnum . Þetta var reyndar talið lík legt því gríðarlega mikil fjárfesting var á 10 . ára tugnum í flugbrautum, stjórnstöðv- um, olíu birgðastöðinni í Helguvík, sér- stök um nýjum flugskýlum, endurnýjun íbúða o .fl . Kefla vík, sem er langstærsti og fullkomnasti flug völlurinn að öllum búnaði á norður slóðum, lenti óvænt á Íslendingum — fljótlega hjá fyrrum „hernáms “-andstæð- ingum!! Áhugaleysi stjórnvalda um þessi mál lýsti sér í að Varnarmálastofnun var lögð niður . Áhugi vestra um varnir Íslands dvínar ef ekki er skilningur og áhugi okkar megin . Æskileg markmið okkar eru: Aukin loftrýmisgæsla, sameiginleg flug björg unar- sveit Landhelgisgæslna Banda ríkj anna og Íslands og Norðurvíkingsheræfingar . Við brottför varnarliðsins varð strateg iskt tómarúm — power vacuum — á Norður- Atlantshafssvæðinu . Ísland, í fjarlægð frá öðrum, varð þar með eina aðildarríki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.