Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 39

Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 39
38 Þjóðmál VETUR 2012 Stærsti hluthafi Landsbankans á þessum tíma, Samson eignarhaldsfélag ehf ., og tengdir aðilar, voru meðal þeirra sem voru innifaldir í þeim 10,41%, sem Landsbankinn kvaðst hafa umboð til að fara með . Landsbankinn og aðaleigandi hans voru þannig í sameiginlegu eignarhaldi á Hf . Eimskipafélagi Íslands . Í IV . kafla í lögum nr . 161/2002 um fjár málafyrirtæki er fjallað um starfs heim- ild ir fjármálafyrirtækja . Í 20 . gr . laganna er fjallað um starfsheimildirnar í 14 tölu- liðum og nokkrum stafliðum að auki . Allir lýsa þeir eðlilegri fjármálastarfsemi . Alls kemur orðið áhætta 55 sinnum fyrir í lögunum um fjármálafyrirtæki í einhverju samhengi, eins og lögin voru eftir margar breytingar, árið 2008 . Með því er lögð áhersla á áhættustýringu fjármála fyrir- tækja og takmörkun á áhættu þeirra . Fjár- málafyrirtæki reyna að sneiða hjá rekstrar- áhættu viðskipavina sinna . Í 22 . gr . laganna er fjallað um fullnustu vegna vanskila viðskiptaaðila: Tímabundin starfsemi og yfirtaka eigna . Við skiptabönkum, sparisjóðum og lána- fyrir tækjum er því aðeins heimilt að stunda aðra starfsemi en þá sem um getur í þessum kafla að það sé tímabundið og í þeim tilgangi að ljúka viðskiptum eða til að endurskipuleggja starfsemi við skiptaaðila . Sem fyrr segir var Landsbanki Íslands hf . viðskiptabanki Eimskipafélagsins í sept- ember 2003 og hafði svo verið allt frá því Eim skipafélagið var stofnað árið 1914 . Samband viðskiptabanka og viðskiptavinar er trúnaðarsamband . Því má líkja við trúnaðarsamband prests og sóknarbarns, en það samband er óskráð, eða trúnaðarsam- band læknis og sjúklings, en það trúnaðar- samband er skráð í eiði Hippokratesar . Aðkoma Landsbanka Íslands hf . að kaup- um á hlutabréfum í Hf . Eimskipafé lagi Íslands var brot á lögum og reglum: Á skráðum reglum í lögum um fjár -• mála fyrirtæki með því að túlka „end- ur skipulagningu“ í 22 . gr . laga um fjármála fyrirtæki með þeim hætti að um væri að ræða almenna endur skipu- lagningu fyrirtækisins en ekki að for- sendan fyrir aðkomu bankans væri fulln usta vegna vanskila . Á óskráðum reglum um trúnaðar-• samband banka og viðskiptavina, þar sem Landsbankinn notfærði sér trún- aðarupplýsingar viðskiptabankans um viðskiptavininn . Að auki er rétt að líta til jafn ræðis-• reglna hlutafélagalaga við skoð un á sam- komulaginu frá 28 . september 2003, því það voru örfáir hlut hafar í félögunum, sem áttu hlut, sem tóku ákvarðanir um ráðstöfun eigna félaganna til að tryggja einkahagsmuni sína . Þessi sömu sjónarmið má finna í tveim- ur skýrslum og álitsgerðum Sam keppnis- eftirlitsins: Ákvarðanir banka og stjórnvalda um • framtíð fyrirtækja á sam keppnis mörk- uðum (Sam keppnis eftirlitið, 2008) . Álit nr . 3/2008, dags . 12 . nóv emb er 2008 . Endurreisn íslenskra fyrirtækja . Afla-• klær eða uppvakningar, skýrsla . Rit 3/2012 (Samkeppniseftirlitið, 2012) . Höfundur þessarar greinar var hluthafi í Hf . Eimskipafélagi Íslands þegar umrædd viðskipti áttu sér stað . Höfundur leitaði til FME í kjölfar viðskiptanna og setti fram þau sjónarmið sem koma fram hér að framan . FME gerði ekkert með þær athugasemdir . Höfundi er kunnugt um að stjórnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.