Félagsbréf - 01.06.1961, Qupperneq 17

Félagsbréf - 01.06.1961, Qupperneq 17
félagsbréf 15 með sömu aðalpersónum standi saman. Hins vegar eru þau mismunandi að efni og byggingu. Fyrsta kvæði bókarinnar, Völuspá, nær yfir sögu heimsins allt frá upphafi til Ragnaraka. Sum kvæðin segja frá einstökum atriðum úr lífi goðanna, önnur eru fyrst og fremst samtöl, sem veita fróð- leik um ýmis efni, er goðin varða. Eitt kvæði, sem talið er með goðakvæð- um, á sér nokkra sérstöðu. Það eru Hávamál, sem eru að miklu leyti heil- ræðakvæði, og goðin koma þar lítið við sögu. Hetjukvæðin taka miklu meira rúm og hafa að öllum líkindum náð yfir tvo þriðjunga bókarinnar, meðan hún var óskert. Svo vel vill til, að það, sem vantar á kvæðið fyrir framan eyðuna, eftir hið glataða kver, hefur varðveitzt í eftirriti, sem gert var, meðan bókin var heil. Mörg eru kvæðin tengd saman með því, að sömu persónur koma fyrir í fleiri en einu kvæði, svo að þau mynda samstæðar heildir. 1 þessum kvæð- um segir frá ýmsum hetjum, afrekum þeirra og ástum. Flest hafa þau sorgleg endalok. I útgáfum er venja að skipta Konungsbók í 29 kvæði. Rétt er að geta þess, að fáein kvæði, sem þar eru, hafa varðveitzt annars staðar, og sama er að segja um nokkur af sama tagi, sem eru þar ekki. Þá má ráða efni nokkurra kvæða af öðrum ritum, en mestur hluti Konungsbókar Sæmundar- Eddu finnst hvergi annars staðar. Það væri því óbætanlegt tjón, ef þessi bók hefði glatazt, og hún hlýtur ætíð að verða talin ein mesta gersemi meðal íslenzkra handrita.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.