Félagsbréf - 01.06.1961, Qupperneq 37

Félagsbréf - 01.06.1961, Qupperneq 37
FÉLAGSBRÉF 35 ekki lengur sjá þær, en heimta sífellt meira og meira af góðum bók- menntum. RITHÖF.: Þetta er alveg rétt hjá þér. Og ég skal segja þér, að ég hef margsinnis minnt þá á þetta í hinum félögunum, að þeim beri blátt áfram skylda til að skrifa betri bækur vegna útgefendanna. Þeir þurfa líka að lifa eins og aðrir menn. Og hvar væru rithöfundar staddir, ef ekki væru útgefendur? En glæpasögur og leynilögreglusögur eins og menn voru að skrifa í gamla daga! Við höfum ekkert við þess háttar dót að gera lengur. Það held ég nú ekki. (lítur aftur á úrið sitt). BÓKAÚTGEF.: Ég veit ekki, hvernig fer fyrir mér, ef ég fæ ekkert hjá þér. RITHÖF.: 0, bara að vera bjartsýnn. Allt fer það einhvern veginn. BÓKAÚTGEF.: Heldurðu, að þú veitir mér ekki einhverja úrlausn, þótt ekki væri nema smákver upp á fimm arkir? Hér er um líf eða dauða að ræða fyrir mig. RITHÖF.: Það er bara, að þú ráðir við það fjárhagslega. Það er þegar búið að greiða mér fyrir allt, sem möguleiki er á, að ég skrifi á þessu ári. Nú næsta ár. Ég veit svei mér ekki, hvort ég skrifa nokkuð á því herrans ári. Annars liggja fyrir tilboð í það í tugatali, sem hugsazt gæti, að ég skrifaði á næsta ári. BÓKAÚTGEF.: Já, ef þú gætir látið mig sitja fyrir bók, kannske fyrstu bók, sem þú skrifar á næsta ári? RlTHÖF.: Það er þetta með fjárhagshliðina. Ef ég gæfi þér loforð um að sitja fyrir bók, sem ég kynni að skrifa á næsta ári, þá yrði samkvæmt reglum okkar í Félagi fyrsta flokks höfunda að greiða ritlaun nú þegar. Og lágmarkstaxti er núna þrjátíu þúsund á örk af ljóðum og fimmtán þúsund á prósa. Auk þess er öll ábyrgð útgefanda megin, þ.e.a.s. hann fær ekki endurgreitt þótt höfundur skili ekki handriti á umsömdu ári, svo fremi að fyrir hendi séu ástæður, sem félagsráð höfunda tekur gildar, svo sem veikindi höfundar, vinnuleiði eða eitthvað annað. Sannast að segja eru slíkar ástæður oft fyrir hendi. Því skil ég það vel, að útgefendur jiurfa að hafa nokkurt fjármagn til urnráða. BÓKAÚTGEF.: En væri ekki hugsanlegt, að ég fengi gjaldfrest þangað til ég hefði móttekið handritið? Bara í þetta eina skipti? RlTHÖF. (óþolinmófilega): Útilokað. Þetta eru reglur, sem við höfum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.