Félagsbréf - 01.06.1961, Qupperneq 42

Félagsbréf - 01.06.1961, Qupperneq 42
STEINN HAMAR: BROT Höfundur þcssara smáffreina, sem kallar sííí Stein Hamar, er tvítugur að aldri, stúdent að menntun. Hér birtist aðeins lítið sýnishorn úr miklu safni, sem hann á í fórum sínum. Ritstj. Menn verða að vita til þess að geta spurt. Þú manst það, sem þú hefur lært af sjálfum þér, en gleymir hinu, sem þér var kennt. Barátta er eina leiðin að friði. Ef iþú sneiðir hjá því smáa, mun hið stóra sneiða hjá þér. Það er siðmenning að gefa út dagblöð, en menning að lesa þau ekki. Opnaðu hús þitt fyrir gestum, en gættu þess að ætla sjálfum þér rúm. Sá einn er sekur sem dæmir. í fjölmenni kynnist ég sjálfum mér, en í einveru öðrum mönnum. Afrek eru aldrei unnin í vinnu- tíma. Smásálir og snillingar birtast í smáatriðum. Miklir leikarar eru litlir menn. Vegur annarra er þér skemmsta leiðin að gröf þinni. Skáld hafa aldrei nógu góð orð fyrir það sem þau liugsa. Stjórn- málamenn hafa aldrei nógu góða hugsun fyrir það sem þeir segja. Sá, sem segir mikið, notar fá orð. Þú ert á réttri leið þegar skuggi synda þinna fellur aftur fyrir þig- Spekin er kóróna mannanna en fótskör guðanna. Það sem ekki er hægt að niis- skilja er ekki þess virði að reynt sé að skilja það. Syndin ber hæversklega að dyr* uin og heilsar þér kurteislega, þegar þú opnar fyrir henni. En meðan þú tekur til veitingar, brýtur hún beztu muni iþína, og þee' ar þú kemur á vettvang, er hún a bak og burt. Fyrst lærirðu að tala, vinna og samlagast öðrum. Seinna lærirðu að þegja, hvílast og vera einn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.