Félagsbréf - 01.06.1961, Qupperneq 59

Félagsbréf - 01.06.1961, Qupperneq 59
FÉLAGSBRÉF 57 annars vegar trúarlegur skáldskapur og siðferðislegur en hins vegar kvæði um náttúruna ort ýmist af sjónarhóli bónd- ans eða þess sem fegurðina dýrkar. Af þéssu tvennu hlýtur hið síðarnefnda að eiga erindi til nútímamanna þar sem guð- fræði miðaldanna er orðin okkur nokkuð fjarlæg. Ekki er því að leyna að margar skemmtilegar myndir má finna í náttúru- skáldskap Bjarna. Langar mig að birta hér eina slíka er skemmtileg: mér þótti einkar Fagur sprettur upp fífill í túnum, höfuð gylltan krans hefur að sýna, er sem kembi sér sunnu á móti, liðast lokkar þé ljósir um vanga. Oft eru kvæði Bjarna langdregin þótt tiér virðist útgefandi forðast heldur slík- ar langlokur enda eiga þær ekki heirna 1 svo lítilli bók sem þessari. Ekki er heldur hægt að segja að hér sé neitt storskáld á ferðinni þótt mörg kvæði séu haganlega ort og hlýi manni fyrir brjósti. Skáldið virðist vera mildur maður og goðlegur en hins vegar ekki maður stór- kostlegra átaka enda lætur honum vel lýsa ýmsu því sem hlýlegt er og þekki- le8t. Nokkuð ber á ádeilum en þær eru sJaldnast mjög beittar og hafa oft á sér kíniilegan blæ eins og svo algengt er um ’JJÍðaldakvæði sem ekki eru trúarlegs e®iis. Undantekning frá þessu er þó ^væðið Um heilbrigt húsgangsfólk sem er allsnörp ádeila þótt því sé spillt af of n’llilu rími. Flest kvæði í bókinni eru þó um veðr- áttuna og sólina. Á ihenni virðist séra Bjarni hafa sérstakt dálæti. Gerir hann um hana mörg góð kvæði, einkum þegar trúin skipar þar sinn sess líka: Sæl vermir sólin oss alla. I hæðunum byggir herrann sá, sem henni skipaði loftið á. Hans vil ég að fótunum falla. Einnig er mjög áhrifamikl síðasta vísa hókarinnar: Sunna er horfin sæl og blíð, sést hún ekki um þessa tið, skammur dagur, en dimma njól drýgist nú fyrir þessi jól; hærukarlinum hentast er nú húsaskjól. Ekki verður sagt að þessi litla bók sé neinn stórviðburður en hún leynir þó nokkuð á sér við nánari kynni. Rödd Bjarna í Þingmúla boðar hvergi stórmerki en hún er heit og kliðmjúk. NjörSur P. Njarövík. Rödd hrópandans Alan Paton: Of seint, óðinshani. 222 bls. ísafoldarprentsmiðja hf. 1960. Vafasamt er að nokkur íslendingur geti skilið til fullnustu hversu erfitt kyn- þáttavandamálið er. Hér má það heita óþekkt fyrirbæri, en veldur víða um heim hinum mestu vandræðum. Hvergi er þetta vandamál þó erfiðara en í Suður-Afríku. I Ijósi vanþekkingar okkar er það skiljan- leg tilhneiging að fordæma kynþátta- stefnu stjórnarinnar án þess að athuga, hvort hún hafi nokkuð sér til málsbóta. Fjarri er það mér að réttlæta aðgerðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.