Félagsbréf - 01.12.1961, Blaðsíða 9

Félagsbréf - 01.12.1961, Blaðsíða 9
RITSTJÓRNARGREINAR F’immtug'ur liáslióli Árið 1961 mœtti ef til vill nefna ár merkisafmæla á íslandi. Hinn 17. júni voru liðin 150 ár frá fœðingu Jóns Sigurðssonar, i byrjun október 50 ár frá pvi Háskóli íslands hóf starf sitt, 4. des- ember 100 ár frá fœðingu Hannesar Hafsteins, en 12. desember 250 ár frá fœðingu Skúla fógeta. Það var þó ekki œtlunin að gera þessi merkisafmæli að umræðu- efni hér, en aðeins birta fáeinar hugleiðingar vegna afmælis há- skólans, einnar af mikilvægustu stofnunum landsins og þeirrar, sem ísland framtiðarinnar á vafalaust meira til að sækja en flestra annarra stofnana. Hlutverk háskóla er að leita sannleikans innan þeirra fræði- greina, sem hann fæst við, og leiðbeina öðrum um leiðir til að leita hans. Háskóli er þvi bæði visindastofnun og uppeldisstofnun, en einmitt á þvi tvennu fyrst og fremst, visindum og uppeldi þjóð- arinnar, byggist framtið vor sem menningarþjóðfélags. Sem vis- indastofnun brýtur háskóli nýjar brautir, aflar nýrrar þekkingar, rœður nýjan vanda, sem sifellt steðjar að í hugvisindalegum og raunvisindalegum efnum, sem uppeldisstofnun veitir hann áhrif- um sinum út i æðar þjóðarlikamans fyrir milligöngu nemenda sinna. Hér skal enginn dómur á það lagður, liversu vel Háskóli íslands hefur rækt hlutverk sitt fyrstu 50 starfsár sin. Vist er um það, að margir frábærir visindamenn hafa starfað og starfa við stofnunina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.