Félagsbréf - 01.12.1961, Blaðsíða 14

Félagsbréf - 01.12.1961, Blaðsíða 14
12 FÉLAGSBRÉF ungar innan hinna kommúnisku brœðralagsrikja, sem bera nú hvert annað pyngstu sökum, og kynni petta að leiða til fulls fjandskapar á milli peirra i náinni framtið. Loks hefur hinn hjá- kátlegi skripaleikur með lik Stalíns og önnur slik ccðisgengin móðursýkisköst, sem pessar uppljóstranir höfðu i för með sér innan Sóvétsamveldisins og sumra leppríkja peirra, fyllt mjög marga kommúnista viðsvegar um heim djúptœkri blygðun og viðbjóði gagnvart pvi afltáralega hlutverki, sem peir sjálfir höfðu verið ginntir til að leika. ÍKlcnzka undirlsegrjjudeildin Þessar fjölskylduerjur innan forusturikja heimskommúnismans speglast greinilega i öllu hátterni hinnar islenzku undirlœgju- deildar. Vitað er að ýmsir peir flokksmenn, sem áður skriðu fyrir Rússum af mestu lipurð og dugnaði, hafa nú mannað sig upp i að afneita forsjón peirra, en liinir, sem enn sitja eftir i flokknum, fara huldu höfði með skoðanir sinar. Það er eins ástalt með pá og sjálf kommúnistarikin, að nú eiga peir um tvo „guði“ að velja til átrúnaðar i stað eins áður, en með pví að svo bagalega vill til, að báðir pessir „guðir“, Stalin og Krústjoff, hafa á sinum tima staðið i bróðerni að fjölmörgum sömu stórglæpunum, er engin furða, pótt mörgum veitist erfitt að gera upp á milli peirra. Það eykur enn á vandrœðin innan hinnar islenzku deildar alpjóða- kommúnismans, að senn mun nýjum foringjum œtlað að lcysa af hólmi hina gömlu og reyndu baráttximenn, sem skópu flokknum áhrif i öndverðu og hafa siðan haldið honum saman með ráð- rikum dugnaði. En til allrar óhamingju fyrir flokkinn virðist hann ekki eiga neina nýtilega menn til slikrar stjórnmálaforustu og geld- ur liann pess par, hvað honum hefur i seinni tið verið ósýnt um að laða til sin nýja krafta. Heimskommúnismi sóvétstjórnarinnar á sér eklti lengur stoð i neinni hugsjón og ungir menn með sjálfs- virðingu og œttjarðarást ganga ekki á mála lijá lionum framar. Nú mun hclzt i ráði, að Guðmundur Vigfússon taki við stjórn- málaforustu kommúnistaflokksins úr höndum Brynjólfs Bjarnason- ar og Einars Olgeirssonar, og mundi peim mannaskiptum almennt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.