Félagsbréf - 01.12.1961, Blaðsíða 5

Félagsbréf - 01.12.1961, Blaðsíða 5
DESEMBERBÓK AB 1961 HANNES HAFSTEIN ÆVISAGA — FVBEA BINDI EFTIR KRISTJÁN AEBERTSSON Hannes Hafstein var, eins og kunnugt er, einn hinna fjölhæfustu hæfileika- manna, sem Island hefur alið. Hann var í flokki höfuðskálda samtíðar sinnar og einhver áhrifamesti forvígismaður í sjálfstæðisbaráttu þjóðar- innar, annar en Jón Sigurðsson. Rækileg ævisaga hans hefur þó ekki verið rituð fyrr en nú. Margt hefur verið ókunnugt um ævi hans og störf í þágu þjóðarinnar, í öðru hefur gætt rangfærslna og misskilnings. Bók Kristjáns Albertssonar fjallar um foreldra Hannesar Hafsteins, bersku lians og skólaár, skáldskap hans, embættisár í Reykjavík og á ísafirði og stjórnmálaferil hans til ársins 1904, en við það ár lýkur þessu bindi. Rækileg grein er gerð fyrir stjórnmálum þessara tíma, en það hefur aldrei áður verið gert. Bókin er prýdd mörgum myndum, m. a. litprentun af málverki eftir Hannes Hafstein. 360 bls. — Verð til félagsmanna kr. 170.00 ób., kr. 195.00 íb.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.