Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 26

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 26
geyma má í spíritus, lála smiða skáp, járnteina lil að lialda uppi beinagrinduhi o. s, frv. I’etta alt ætlar beiðandinn að gefa hinum lærða skóla, er þannig mun eignast innlendt myndasafn og innlendt náttúruhlutasafn, er síðar getur aukizt víðar frú landinu. Með þe.ssum skilyrðum hef jeg veilt styrk þann, sem sótt hefur verið um, þannig, að helmingurinn verði ávísaður skólakennara Benidikt Gróndal nú þegar, og hinn helmingur- inn siðar á þessu ári, þegar verk hans og safnið er komið svo langt á veg, að viss ráð megi gjöra fyrir, að það verði búið eins og ætlað er til, en beiðandinn ætlar að byrja verkið í vor og Ijúka við það að ári. Jafnframt því að Ijá yður herra amtmaðurog yðurháæruverðugi herra þetta til þóknan- legrar athugunar og lil þess, að þjer birlið það skólakennara Benidikt Gröndal, skal jeg biðja yður á sínum tíma að ráðstafa því, sem nauðsynlegt er lil, að náttúruhlutasafni því og myndum þeim, er getið er um, verði veilt viðtaka af hinum lærða skóla, og að það verði geymt þar á þann hátt, sem samsvarar eðli safnsins og ællun gefandans. Brjef landshöfdingja (til beggja amtmanna). Með því að verzlunarskýrslum þeim, sem jeg hingað til hef meðtekið, hefur verið mjög ábótavant, og jeg hef ástœðu til að halda, að gallar þeir, sem eru á þeim, komi af því, að ekki sje nákvæmlega gætt þess, sem fyrirskipað er í brjeö dómsmálastjórnarinnar frá 30. septbr. 1863 um þessar skýrslur, skaljeg hjermeð hafa yður herra amtmaður umbeðinn að brýna fyrir öllum lögreglustjórum, er undir yöur eru skipaðir, að þeir eigi, undireins og skip komi til einhverrar hafnar í lögsagnarumdœmi þeirra, að fá skipstjóranum eyðublað undir vöruskýrslu og bjóða honum að útfylla það nákvæinlega. Lögreglustjórinn má þar eptir ekki afgreiða skipið, fyrr en hann hefur fengið vöruskýrsluna, staðfesta með nafni skipstjórans eður þess, sem tekur við vörunum, og hann þaraðauki með því að bera skýrst- una saman við tollskrá cður vöruskrá þá, er fylgir skipinu, hefur fullvissað sig um, að skýrsl- an sje svo nákvœm, sem kostur er á, og ber honum að rita vottorð sitt um það á skýrsl- una. Skýrslur þær, sem þannig eru samdar, á sýslumaðurinn eður bœjarfógelinn að senda beina leið hingað, nndir eins og siglingin hætlir, ( siðasta lagi með 6tu eður 7du pósl- ferð, svo að þær geti náð hingað innan ársloka, en með vöruskýrslunum sendir sýsiu- maðurinu hina fyrirskipuðu skýrslu um skip þau, sem komið hafa til verzlunarstaða sýslunnar og þaðan farið. Skyldi nokkur sigling eiga sjer stað eplir 6tu eður7du póstferð, ber lögreglustjóranum með lstu póstferð nœsta ár að senda skýrslu um hana og vörur þær, er fluttar hafa verið inn eða út. Eyðublöð þau, undir vöruskýrslur, sem lögreglustjórarnir meðþurfa, munu eptir beiðni verða sendar þeim hjeðan. Embættismenn skipaðir. Hinn 11. dag janúarmánaðar veittu stiptsyfirvtíldin prestinum sira Guðmundi Bjarnasyni á Melum líorgar- og Álptanesprestakall í Mýrasýslu. 26. s m. skipaði biskupinn prcst Helgafells- og Hjarnarhafnarsafnaða sira Eirík Kúld til að vera prófast i Snæfellsnessprófastsdœmi. Hinn 15. dag febrúarmánaðar veittu stiptsyfirvöldin fyn-um presti Ilvammssafnaðar í Skagafirði sira Ólafi Ólafesyni Fagrancssprestakall moð annexíunni Sjáfarborg í Skagafjarðarsýslu. Óveitt embætti. Mela- og Leirárprcstakall í Borgarfjarðarsýslu, motið 776,»7 krónur, auglýst 13. janúar. Stokkseyrarprestakall £ Árnessýslu, metið 1626,5» krónur, auglýst 22. janúar. Prestaekkjur 2 eru í brauðinu. Torfastaðaprestakall í Árncssýslu metið 847,75 krónur, auglýst 25. janúar. í brauðinu er uppgjafa- prestur, cr nýtur æfilangt þriðjungs af hinum ftístu tokjurn prcstakallsins að moðtöldum arði prests- setursins Torfaslaða, og afgjalds af eða afgjaldslausrar ábúðar á hjáleigunni Torfastaðakoti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.