Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 39

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 39
Stjórnartíbindi B. 3. 21 Staðfesting ltonungs á sldpulagsslcrá styrlUarsjóðs Christians Tconungs hins níunda i minn- ingu þúsund ára hátíðar íslands: Vjer Christian llinn niundi, afguðs náð Danmerkur konungur, Yinda og Gauta, hertogi í Sljesvík, Holsetalandi, Stórmœri, J>jettmerski, Láenborg og Aldinborg: G j ö r u m h e y r u m k u n n u gt: að með þvf, að ráðgjafi vor fyrir ísland allraþegn- samlegast hefur lagt fyrir oss til staðfestingar skipulagsskrá, er landshöfðinginn yflr greindu landi voru, samkvæmt allrahæslu brjefi voru frá 10. ágúst þ. á. hefur samið fyrir styrktar- sjóð, er vjer höfum gefið í minningu þúsund ára hátíðar íslands, og segir þessi skrá svo: 1. Slyrktarsjóðurinn er stofnaður til þess með árlegum heiðursgjöfum sumpart að veita verðlaun þeim af innbúum landsins, er í landbúnaði, hestarœkt, iðnaði, fiskiveiðum, sjó- ferðum eður verzlun hafa sýnt hina mestu og merkilegustu framtakssemi til að auka og bœta atvinnuvegi þessa, sem miklu skiptir landið, sumpart að hvetja aðra til að vinna að framförum landsins og gjörast verðuga hinna sömu verðlauna. 2. Upphæð styrktarsjóðsins er upphaflega 8000 krónur, og ávaxtast þær með því að kaupa fyrir þær skírteini um innrilun í bók fjárbagsstjórnarinnar með 4% árlegum vöxtum. Vöxtunum af innstœðu þessari skal skipt í 2 árlegar heiðursgjafir, og ákveður lands- höfðinginn yfir íslandi upphæð þeirra annaðhvort þannig, að hvor þeirra nemi 160 krónum eður svo að önnur nemi 200, hin 120 krónum. Ef á einstöku ári enginn er álitinn hinna nefndu heiðursgjafa verðugur, leggist verð- launaupphæð eður uppliæðir þær, sem eigi hafa verið veittar, til hinnar upphaflegu upp- hæðar sjóðsins og ávaxtist eins og hún. J>á er upphæð sjóðsins með slíkum viðbótum, og með vöxtum þeim, sem sparast á hverju ári, er búin að ná 10000 krónum, skal hvor hinna árlegu heiðursgjafa nema 200 krónum. Skyldi styrktarsjóðurinn aukast enn þá meira, skal í hvert sinn, er hann hefir náð 2000 krónum, ákveða, hvort verja skuli hinum auknu árlegu vöxtum til þess að hækka árs- upphæðir hinna nefndu heiðursgjafa eður til þess að stofna fleiri slíkar gjafir. 3. í ágústmánuði árs hvers, f fyrsta sinn 1875, veitir landshöfðinginn yfir íslandi heið- ursgjafir sjóðsins tveimur af þeim fbúum landsins, sem hafa sent honum bónarbrjef um, að tillit verði haft til þeirra við veitingu heiðursgjafanna á ári því, sem spurning er um. Slíku bónarbrjefi á að fylgja voltorð 2 áreiðanlegra og heiðvirðra manna um það, sem sagt er í bónarbrjefmu, og á að senda bónarbrjefin hlutaðeigandi sýslunefnd áleiðis til landshöfðingja, en nefndin lætur álit sitt fylgja þeim. Skýrslu um veitingu heiðnrsgjafanna skal birta í hinum íslenzku stjórnartíðindum og á einnig að prenta i þeim hinn árlega reikning yfir tekjur og gjöld sjóðsins, en lands- höföinginn semur hann. 4. þegar veita á heiðursgjafirnar, skal einkum taka lillit til þess, hvort hlutaðeigandi Hinn 7. apríl 1875. 1875 23 7da nóvbr. 1874.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.